fbpx
Sunnudagur 20.janúar 2019
433Sport

Undrabarnið Arnór á lista með Zlatan og Ljungberg: Einn sá dýrasti í sögunni

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 7. janúar 2019 09:53

Arnór Sigurðsson er á lista með Zlatan Ibrahimovich og Fredrik Ljungberg þegar kemur að dýrustu leikmönnunum sem seldir hafa verið frá Svíþjóð.

Sænska félagið IFK Norrköping seldi Arnór til CSKA Moskvu í sumar, þar sem strákurinn ungi frá Akranesi hefur slegið í gegn.

CSKA Moskva greiddi 541 milljón íslenskra króna fyrir Arnór, ef fram heldur sem horfir mun CSKA Moskva selja hann miklu dýrara á næstu árum.

Zlatan Ibrahimovic var seldur frá Malmö árið 2001 fyrir helmingi hærri upphæð en Arnór var seldur á í fyrra.

Þarna má finna marga góða leikmenn en listinn er hér að neðan.

Tíu dýrustu leikmennirnir sem seldir eru frá Svíþjóð:
1. Alexander Isak, AIK til Borussia Dortmund, 2017, SEK 85 million
2. Zlatan Ibrahimovic, Malmö FF til Ajax, 2001, SEK 82 million
3. Kristoffer Olsson, AIK til Krasnodar, 2019, SEK 50 million
4. Mattias Svanberg, Malmö FF til Bologna, 2018, SEK 46 million
5. Markus Rosenberg, Malmö FF til Ajax 2005, SEK 45 million
6. Afonso Alves, Malmö FF til Heerenveen 2006, SEK 42 million
7. Saman Ghoddos, Östersund til Amiens, 2018, 41 million SEK
8. Arnór Sigurðsson, IFK Norrköping til CSKA Moscow, 2018, SEK 41 million
9. Ola Toivonen, Malmö FF til PSV, 2009, SEK 40 million
10. Fredrik Ljungberg, Halmstad til Arsenal, 2000, SEK 40 million

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ótrúleg dramatík og sjö mörk er Wolves vann Leicester

Ótrúleg dramatík og sjö mörk er Wolves vann Leicester
433Sport
Í gær

Hélt að hann myndi fá tækifæri hjá Emery en var svo seldur

Hélt að hann myndi fá tækifæri hjá Emery en var svo seldur
433Sport
Í gær

Upphitun fyrir stórleik Arsenal og Chelsea: Sjáðu líkleg byrjunarlið, stuðla og fleira

Upphitun fyrir stórleik Arsenal og Chelsea: Sjáðu líkleg byrjunarlið, stuðla og fleira
433Sport
Í gær

Brjálaðist eftir að hafa fengið sendingu frá Hólmari: ,,Er ekki allt í lagi!?“

Brjálaðist eftir að hafa fengið sendingu frá Hólmari: ,,Er ekki allt í lagi!?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eiginkona Birkis fékk furðulega gjöf frá honum: Biður þá sem halda að hann sé hógvær að ranka við sér

Eiginkona Birkis fékk furðulega gjöf frá honum: Biður þá sem halda að hann sé hógvær að ranka við sér
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sér ekki lausn á málum Kolbeins: ,,Vill bara losna við Kolbein, því launapakki hans er svo stór“

Sér ekki lausn á málum Kolbeins: ,,Vill bara losna við Kolbein, því launapakki hans er svo stór“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Scholes með samsæriskenningar um Mourinho: Augnablikið sem hann sá að allt var í steik

Scholes með samsæriskenningar um Mourinho: Augnablikið sem hann sá að allt var í steik
433Sport
Fyrir 2 dögum

Enskir fjölmiðlar hafa „áhyggjur“ af nýja bílnum hans Pogba – Hvar á barnið að vera?

Enskir fjölmiðlar hafa „áhyggjur“ af nýja bílnum hans Pogba – Hvar á barnið að vera?