fbpx
Sunnudagur 20.janúar 2019
433Sport

Íslenska aðferðin fer áfram sigurför um heiminn: Sjáðu hvernig Indverjar notuðu hana

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 7. janúar 2019 09:19

Indverjar unnu góðan 4-1 sigur á Taílandi á Asíuleikunum sem nú fara fram en sigurinn var sannfærandi.

Indland vann 4-1 sigur og var mikil stemming á vellinum en keppnin er að fara á fullt skriðnúna.

Sunil Chhetri var maður leiksins og skoraði tvö mörk í sigrinum á Taílandi.

Eftir leikinn var svo komið að hinu heimsfræga víkingaklappi sem íslenska landsliðið kynnti fyrir heiminum.

Víkingaklappið varð heimsfrægt á Evrópumótinu í Frakklandi árið 2016 og fer áfram sigurför um heiminn.

Fagnið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Chelsea – Ramsey byrjar

Byrjunarlið Arsenal og Chelsea – Ramsey byrjar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ótrúleg dramatík og sjö mörk er Wolves vann Leicester

Ótrúleg dramatík og sjö mörk er Wolves vann Leicester
433Sport
Í gær

Dýrustu leikmenn heims á öllum aldri: 33 ára gamall en kostaði yfir 100 milljónir

Dýrustu leikmenn heims á öllum aldri: 33 ára gamall en kostaði yfir 100 milljónir
433Sport
Í gær

Upphitun fyrir stórleik Arsenal og Chelsea: Sjáðu líkleg byrjunarlið, stuðla og fleira

Upphitun fyrir stórleik Arsenal og Chelsea: Sjáðu líkleg byrjunarlið, stuðla og fleira
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mourinho nefnir sitt stærsta afrek hjá United: Eitt það stærsta á ferlinum

Mourinho nefnir sitt stærsta afrek hjá United: Eitt það stærsta á ferlinum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Scholes með samsæriskenningar um Mourinho: Augnablikið sem hann sá að allt var í steik

Scholes með samsæriskenningar um Mourinho: Augnablikið sem hann sá að allt var í steik