fbpx
Sunnudagur 20.janúar 2019
433Sport

Hættir í Pepsi deildinni og stefnir á heimsmeistaratitilinn í pílukasti

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 7. janúar 2019 10:44

Matthías þegar hann gekk í raðir Grindavíkur árið 2010.

Matthías Örn Friðriksson sem staðið hefur vaktina í vörn Grindavíkur síðustu ár, er hættur í fótbolta. Hann greinir frá þessu á Facebook.

Matthías er 32 ára gamall en hann hefur spilað með Grindavík frá árinu 2010.

Hann lék 16 leiki í Pepsi deildinni í sumar og hefur átt stóran þátt í að koma Grindavík aftur í fremstu röð.

,,Fótbolti hefur alltaf verið stór partur af mínu lífi en eftir síðasta ár hefur metnaðurinn og áhuginn farið minnkandi og því tími kominn til að einbeita sér að öðrum hlutum,“ skrifar Matthías á Facebook.

Matthías er öflugur pílukastari og hefur verið einn af þeim sem hefur kveikt áhuga Íslendinga á þessari skemmtilegu íþrótt.

,,Takkaskórnir eru því komnir uppá hilluna í bili en ég óska Grindavík alls hins besta í sumar. Nú verður fókusinn settur á fjölskylduna og svo auðvitað stefnt á heimsmeistaratitilinn í pílukasti.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ótrúleg dramatík og sjö mörk er Wolves vann Leicester

Ótrúleg dramatík og sjö mörk er Wolves vann Leicester
433Sport
Í gær

Hélt að hann myndi fá tækifæri hjá Emery en var svo seldur

Hélt að hann myndi fá tækifæri hjá Emery en var svo seldur
433Sport
Í gær

Upphitun fyrir stórleik Arsenal og Chelsea: Sjáðu líkleg byrjunarlið, stuðla og fleira

Upphitun fyrir stórleik Arsenal og Chelsea: Sjáðu líkleg byrjunarlið, stuðla og fleira
433Sport
Í gær

Brjálaðist eftir að hafa fengið sendingu frá Hólmari: ,,Er ekki allt í lagi!?“

Brjálaðist eftir að hafa fengið sendingu frá Hólmari: ,,Er ekki allt í lagi!?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eiginkona Birkis fékk furðulega gjöf frá honum: Biður þá sem halda að hann sé hógvær að ranka við sér

Eiginkona Birkis fékk furðulega gjöf frá honum: Biður þá sem halda að hann sé hógvær að ranka við sér
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sér ekki lausn á málum Kolbeins: ,,Vill bara losna við Kolbein, því launapakki hans er svo stór“

Sér ekki lausn á málum Kolbeins: ,,Vill bara losna við Kolbein, því launapakki hans er svo stór“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Scholes með samsæriskenningar um Mourinho: Augnablikið sem hann sá að allt var í steik

Scholes með samsæriskenningar um Mourinho: Augnablikið sem hann sá að allt var í steik
433Sport
Fyrir 2 dögum

Enskir fjölmiðlar hafa „áhyggjur“ af nýja bílnum hans Pogba – Hvar á barnið að vera?

Enskir fjölmiðlar hafa „áhyggjur“ af nýja bílnum hans Pogba – Hvar á barnið að vera?