fbpx
Sunnudagur 20.janúar 2019
433Sport

Theodór Elmar skrifar undir í Tyrklandi í dag

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 3. janúar 2019 09:45

Mynd: KSÍ

Theodór Elmar Bjarnason mun skrifa undir hjá Gazişehir Gaziantep F.K í Tyrklandi í dag. Þetta herma öruggar heimildir 433.is.

Elmar hefur verið í viðræðum við tvö lið í Tyrklandi síðustu vikurnar. Hann mun skrifa undir eins og hálfs árs samning við Gazişehir Gaziantep F.K.

Gazişehir Gaziantep F.K er í þriðja sæti í næst efstu deild en Elmar lék þar áður með Elazigspor.

Hann yfirgaf hins vegar liðið fyrir áramót vegna þess að Elazigspor hafði ekki borgað laun allt tímabilið.

Elmar hefur æft með KR síðustu vikur til að halda sér í formi en hann Gazişehir er í fimm stigum frá öruggu sæti í efstu deild en er þessa stundina í baráttu um sæti í umspili.

Meira:
90 mínútur með Theodóri Elmari: Hlustaðu á þáttinn hérna – Fótbolti, sorgin að missa bróður sinn og Twitter stríð

Elmar er 31 árs gamall en hann á að baki 41 A-landsleik, hann hefur verið í atvinnumennsku frá árinu 2005.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ótrúleg dramatík og sjö mörk er Wolves vann Leicester

Ótrúleg dramatík og sjö mörk er Wolves vann Leicester
433Sport
Í gær

Hélt að hann myndi fá tækifæri hjá Emery en var svo seldur

Hélt að hann myndi fá tækifæri hjá Emery en var svo seldur
433Sport
Í gær

Upphitun fyrir stórleik Arsenal og Chelsea: Sjáðu líkleg byrjunarlið, stuðla og fleira

Upphitun fyrir stórleik Arsenal og Chelsea: Sjáðu líkleg byrjunarlið, stuðla og fleira
433Sport
Í gær

Brjálaðist eftir að hafa fengið sendingu frá Hólmari: ,,Er ekki allt í lagi!?“

Brjálaðist eftir að hafa fengið sendingu frá Hólmari: ,,Er ekki allt í lagi!?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eiginkona Birkis fékk furðulega gjöf frá honum: Biður þá sem halda að hann sé hógvær að ranka við sér

Eiginkona Birkis fékk furðulega gjöf frá honum: Biður þá sem halda að hann sé hógvær að ranka við sér
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sér ekki lausn á málum Kolbeins: ,,Vill bara losna við Kolbein, því launapakki hans er svo stór“

Sér ekki lausn á málum Kolbeins: ,,Vill bara losna við Kolbein, því launapakki hans er svo stór“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Scholes með samsæriskenningar um Mourinho: Augnablikið sem hann sá að allt var í steik

Scholes með samsæriskenningar um Mourinho: Augnablikið sem hann sá að allt var í steik
433Sport
Fyrir 2 dögum

Enskir fjölmiðlar hafa „áhyggjur“ af nýja bílnum hans Pogba – Hvar á barnið að vera?

Enskir fjölmiðlar hafa „áhyggjur“ af nýja bílnum hans Pogba – Hvar á barnið að vera?