fbpx
Mánudagur 18.febrúar 2019
433Sport

Þetta er töfradrykkurinn sem margir eru byrjaðir að drekka: Allt verður betra

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 24. janúar 2019 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er eðlilegt að knattspyrnumenn fái krampa í leikjum en leiktími í hvert skipti er yfir 90 mínútur.

Eins og margir vita eiga leikmenn það til að liggja í grasinu í síðari hálfleik og reyna að losna við slæman krampa.

Nú eru sumir leikmenn byrjaðir að drekka gúrkusafa sem á að hjálpa til við að endast allan leikinn.

Lucas Torreira, leikmaður Arsenal, drakk þann drykk um helgina er Arsenal vann 2-0 sigur á Chelsea.

Fleiri stjörnur eru byrjaðir að taka upp á þessu og má nefna tenniskappann Frances Tiafoe sem og aðra knattspyrnumenn á Englandi.

Safinn þykir alls ekki vera góður á bragðið en hjálpar leikmönnum að jafna sig í miðjum leik.

Hann kemur ekki í veg fyrir krampa en sársaukinn er mun minni. Drykkurinn hefur verið í notkun hjá íþróttamönnum frá árinu 2009 en hefur ekki verið vinsæll hjá knattspyrnumönnum.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Reyndu að gera lítið úr einstöku afreki Arnars: ,,Nei, þetta var frábær árangur og ég er stoltur af honum“

Reyndu að gera lítið úr einstöku afreki Arnars: ,,Nei, þetta var frábær árangur og ég er stoltur af honum“
433Sport
Í gær

Segir Bale að sýna virðingu – Hefur ekki gert þetta í sex ár

Segir Bale að sýna virðingu – Hefur ekki gert þetta í sex ár
433Sport
Í gær

Var einn efnilegasti leikmaður Englands en segist vera fórnarlamb: ,,Getið ímyndað ykkur hvað hefði gerst“

Var einn efnilegasti leikmaður Englands en segist vera fórnarlamb: ,,Getið ímyndað ykkur hvað hefði gerst“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Varaði Arnar við því að hann væri að gera hræðileg mistök: ,,Hann hafði rétt fyrir sér“

Varaði Arnar við því að hann væri að gera hræðileg mistök: ,,Hann hafði rétt fyrir sér“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sendi dóttur sinni skilaboð og sagðist aldrei vilja sjá hana aftur: ,,Vertu blessuð'“

Sendi dóttur sinni skilaboð og sagðist aldrei vilja sjá hana aftur: ,,Vertu blessuð'“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðlaugur Victor fékk refsingu fyrir að brjóta á Rúrik

Guðlaugur Victor fékk refsingu fyrir að brjóta á Rúrik
433Sport
Fyrir 3 dögum

Fyrsti hárblásari Solskjær: Pogba var leiður

Fyrsti hárblásari Solskjær: Pogba var leiður
433Sport
Fyrir 3 dögum

Fór í áfengismeðferð eftir tap gegn Íslandi: Nú hefur hún tekið niður giftingarhringinn – ,,Þú hefur niðurlægt mig aftur“

Fór í áfengismeðferð eftir tap gegn Íslandi: Nú hefur hún tekið niður giftingarhringinn – ,,Þú hefur niðurlægt mig aftur“