fbpx
Miðvikudagur 20.febrúar 2019
433Sport

Sjáðu myndina: Leikmaður í úrvalsdeildinni ákærður fyrir nasistakveðju

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 23. janúar 2019 18:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Hennessey, markvörður Crystal Palace, hefur verið ákærður af enska knattspyrnusambandinu.

Þetta var staðfest nú rétt í þessu en Hennessey komst í fréttirnar eftir mynd sem birtist nýlega.

Max Meyer, leikmaður Palace, birti mynd á Instagram þar sem Hennessey virtist bjóða upp á nasistakveðju.

Það var óttast að Hennessey yrði ákærður fyrir hegðun sína og hefur knattspyrnusambandið nú blandað sér í málið.

Hennessey hefur til 31. janúar til að svara ákærunni en gæti átt yfir höfði sér leikbann.

Myndina umtöluðu má sjá hér.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Sverrir heldur með Liverpool: Svona er leikdagur hjá honum – Þakklátur konunni fyrir að nenna að vera gift honum

Sverrir heldur með Liverpool: Svona er leikdagur hjá honum – Þakklátur konunni fyrir að nenna að vera gift honum
433Sport
Í gær

Hvítur miðaldra fréttamaður: ,,Hann er stór, svartur og hugrakkur“

Hvítur miðaldra fréttamaður: ,,Hann er stór, svartur og hugrakkur“
433Sport
Í gær

Brask Arnars og félaga sprakk í andlitið á þeim: ,,Alltaf einn trúður sem tekur þetta að sér”

Brask Arnars og félaga sprakk í andlitið á þeim: ,,Alltaf einn trúður sem tekur þetta að sér”
433Sport
Fyrir 2 dögum

Handtekinn fyrir ölvunarakstur – Sagðist vera að flýja glæpamenn

Handtekinn fyrir ölvunarakstur – Sagðist vera að flýja glæpamenn