fbpx
Miðvikudagur 20.febrúar 2019
433Sport

Kenndi stjörnu Liverpool í skóla og rak hann svo af velli mörgum árum síðar

Victor Pálsson
Mánudaginn 21. janúar 2019 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Milner, leikmaður Liverpool, átti ekki frábæran leik í gær er liðið mætti Crystal Palace.

Milner og félagar unnu dýrmætan 4-3 sigur á Palace en liðið situr á toppi ensku úrvalsdeildarinnar.

Undir lok leiksins fékk Milner að líta rautt spjald en hann fékk tvö gul spjöld með stuttu millibili.

Það var John Moss sem rak Milner af velli en hann hefur verið dómari í úrvalsdeildinni í dágóðan tíma.

Það sem vekur athygli er að þeir þekkjast mjög vel en Moss var eitt sinn íþróttaþjálfari Milner er hann var í skóla.

Moss var íþróttaþjálfari áður en hann fór út í að dæma en hann hefur dæmt í ensku úrvalsdeildinni frá árinu 2011.

Milner hóf skólagöngu sína í Westbrook og æfði þar undir leiðsögn Moss.

Mynd af þeim saman má sjá hér fyrir neðan en Milner er fyrir miðju.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Glæpagengi réðst á framherja Stoke: Hann keyrði í burt fullur og var tekinn

Glæpagengi réðst á framherja Stoke: Hann keyrði í burt fullur og var tekinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bölvun í Manchester: Treyjan sem leikmenn ættu að forðast

Bölvun í Manchester: Treyjan sem leikmenn ættu að forðast
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kunna KR-ingar ekki íslensku?

Kunna KR-ingar ekki íslensku?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Enginn hefur fengið borgað síðan í ágúst – Aðeins sjö mættu til leiks í ótrúlegu tapi

Enginn hefur fengið borgað síðan í ágúst – Aðeins sjö mættu til leiks í ótrúlegu tapi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Van Dijk fékk athyglisverð skilaboð á fyrstu æfingunni

Van Dijk fékk athyglisverð skilaboð á fyrstu æfingunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Reyndu að gera lítið úr einstöku afreki Arnars: ,,Nei, þetta var frábær árangur og ég er stoltur af honum“

Reyndu að gera lítið úr einstöku afreki Arnars: ,,Nei, þetta var frábær árangur og ég er stoltur af honum“