fbpx
Mánudagur 18.febrúar 2019
433Sport

Beckham heimsótti Mbappe: Fékk að snerta gullið

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 18. janúar 2019 12:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Beckham er í stuttu fríi í Paris en þar bjó hann í nokkra mánuði þegar hann lék með PSG.

Beckham er 43 ára gamall en hann fór og heimsótti, Kylian Mbappe í morgun og spjallaði við hann.

Mbappe er einn besti knattspyrnumaður í heimi en þessi ungi franski leikmaður, varð Heimseistari í sumar.

,,Þvílík ánægja að hitta Heimsmeistarann, frábær leikmaður og mögnuð persóna,“
sagði Beckham.

,,Ég elska að koma til Parísar, ein af mínum uppáhalds stöðum í heiminum. Það varð betra í morgun, ég snerti HM medalíuna hans Mbappe. Krakkarnir mínir verða kannski afbrýðisamir. Fyrirgefið strákar.“

Mynd af þeim félögum má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Varaði Arnar við því að hann væri að gera hræðileg mistök: ,,Hann hafði rétt fyrir sér“

Varaði Arnar við því að hann væri að gera hræðileg mistök: ,,Hann hafði rétt fyrir sér“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vonarstjarna fær nóg: Biður mömmu sína um að hætta að birta svona myndir af sér

Vonarstjarna fær nóg: Biður mömmu sína um að hætta að birta svona myndir af sér
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðlaugur Victor fékk refsingu fyrir að brjóta á Rúrik

Guðlaugur Victor fékk refsingu fyrir að brjóta á Rúrik
433Sport
Fyrir 2 dögum

90 mínútur með Arnari Gunnlaugssyni: Tvíburi, barnastjarna, mögnuð afrek og hroki

90 mínútur með Arnari Gunnlaugssyni: Tvíburi, barnastjarna, mögnuð afrek og hroki
433Sport
Fyrir 3 dögum

Fór í áfengismeðferð eftir tap gegn Íslandi: Nú hefur hún tekið niður giftingarhringinn – ,,Þú hefur niðurlægt mig aftur“

Fór í áfengismeðferð eftir tap gegn Íslandi: Nú hefur hún tekið niður giftingarhringinn – ,,Þú hefur niðurlægt mig aftur“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Edda Sif er hugsi yfir því af hverju íslenskir karlmenn þora ekki að tala um þetta

Edda Sif er hugsi yfir því af hverju íslenskir karlmenn þora ekki að tala um þetta