fbpx
Mánudagur 18.febrúar 2019
433Sport

Scholes með samsæriskenningar um Mourinho: Augnablikið sem hann sá að allt var í steik

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 17. janúar 2019 15:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Scholes fyrrum miðjumaður Manchester United segir að Jose Mourinho, hafi viljað vera rekinn frá félaginu.

Mourinho var rekinn frá United í desember, eftir tvö og hálft ár í starfi. United hefur unnið alla leiki efitr að Mourinho var rekinn og Ole Gunnar Solskjær.

,,Mér fannst að Mourinho hafi ekki viljað vera þarna, hann náð að binda enda á þetta á fullkomin hátt, á endanum,“ sagði Scholes.

,,Blaðamannafundir hans voru til skammar, svo neikvæðir. Það var augljóst að leikmenn vildu ekki spila fyrir hann, það rétta gerðist svo.“

Scholes segir að hann hafi áttað sig á að allt væri í steik þegar Mourinho var farinn í stríð við Antonio Valencia, fyrirliða liðsins.

,,Hann var í stríði við Valencia, hann er ljúfasti maður í heiminum. Það er ómögulegt að vera illa við Valencia.“

,,Það var stórt merki um að allt væri í steik.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Varaði Arnar við því að hann væri að gera hræðileg mistök: ,,Hann hafði rétt fyrir sér“

Varaði Arnar við því að hann væri að gera hræðileg mistök: ,,Hann hafði rétt fyrir sér“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vonarstjarna fær nóg: Biður mömmu sína um að hætta að birta svona myndir af sér

Vonarstjarna fær nóg: Biður mömmu sína um að hætta að birta svona myndir af sér
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðlaugur Victor fékk refsingu fyrir að brjóta á Rúrik

Guðlaugur Victor fékk refsingu fyrir að brjóta á Rúrik
433Sport
Fyrir 2 dögum

90 mínútur með Arnari Gunnlaugssyni: Tvíburi, barnastjarna, mögnuð afrek og hroki

90 mínútur með Arnari Gunnlaugssyni: Tvíburi, barnastjarna, mögnuð afrek og hroki
433Sport
Fyrir 3 dögum

Fór í áfengismeðferð eftir tap gegn Íslandi: Nú hefur hún tekið niður giftingarhringinn – ,,Þú hefur niðurlægt mig aftur“

Fór í áfengismeðferð eftir tap gegn Íslandi: Nú hefur hún tekið niður giftingarhringinn – ,,Þú hefur niðurlægt mig aftur“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Edda Sif er hugsi yfir því af hverju íslenskir karlmenn þora ekki að tala um þetta

Edda Sif er hugsi yfir því af hverju íslenskir karlmenn þora ekki að tala um þetta