fbpx
Mánudagur 18.febrúar 2019
433Sport

Neitar fyrir að vera homminn sem á að vera að koma út úr skápnum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 17. janúar 2019 13:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Loftus-Cheek, miðjumaður Chelsea neitar fyrir það að vera kom út úr skápnum sem samkynhneigður karlmaður.

Sögur eru á kreiki um að leikmaður í ensku úrvalsdeildinni muni brátt stíga skrefið og koma út. Ekki neinn leikmaður deildarinnar er opinbergla samkynhneigður í dag.

Slíkt hefur oft vakið athygli og hinn harði heimur fótboltans bera ábyrgð á því að leikmenn þori ekki að koma út úr skápnum.

Sögur voru á kreiki um að Loftus-Cheek, 22 ára miðjumaður Chelsea væri að stíga fram og opinbera samkynhneigð sína.

,,Hver sá sem kemur út sem samkynhneigður, fær fullan stuðning frá mér Þessar sögur eru hins vegar ekki réttar,“ sagði Loftus-Cheek.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Reyndu að gera lítið úr einstöku afreki Arnars: ,,Nei, þetta var frábær árangur og ég er stoltur af honum“

Reyndu að gera lítið úr einstöku afreki Arnars: ,,Nei, þetta var frábær árangur og ég er stoltur af honum“
433Sport
Í gær

Segir Bale að sýna virðingu – Hefur ekki gert þetta í sex ár

Segir Bale að sýna virðingu – Hefur ekki gert þetta í sex ár
433Sport
Í gær

Var einn efnilegasti leikmaður Englands en segist vera fórnarlamb: ,,Getið ímyndað ykkur hvað hefði gerst“

Var einn efnilegasti leikmaður Englands en segist vera fórnarlamb: ,,Getið ímyndað ykkur hvað hefði gerst“
433Sport
Í gær

Varaði Arnar við því að hann væri að gera hræðileg mistök: ,,Hann hafði rétt fyrir sér“

Varaði Arnar við því að hann væri að gera hræðileg mistök: ,,Hann hafði rétt fyrir sér“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sendi dóttur sinni skilaboð og sagðist aldrei vilja sjá hana aftur: ,,Vertu blessuð'“

Sendi dóttur sinni skilaboð og sagðist aldrei vilja sjá hana aftur: ,,Vertu blessuð'“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðlaugur Victor fékk refsingu fyrir að brjóta á Rúrik

Guðlaugur Victor fékk refsingu fyrir að brjóta á Rúrik
433Sport
Fyrir 3 dögum

Fyrsti hárblásari Solskjær: Pogba var leiður

Fyrsti hárblásari Solskjær: Pogba var leiður
433Sport
Fyrir 3 dögum

Fór í áfengismeðferð eftir tap gegn Íslandi: Nú hefur hún tekið niður giftingarhringinn – ,,Þú hefur niðurlægt mig aftur“

Fór í áfengismeðferð eftir tap gegn Íslandi: Nú hefur hún tekið niður giftingarhringinn – ,,Þú hefur niðurlægt mig aftur“