fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433Sport

Mourinho nefnir sitt stærsta afrek hjá United: Eitt það stærsta á ferlinum

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 17. janúar 2019 16:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, fyrrum stjóri Manchester United, hefur aðeins tjáð sig um tíma sinn hjá félaginu.

Mourinho var rekinn frá United í desember eftir slæmt gengi en liðið endaði í öðru sæti á síðasta tímabili.

Það er eitt það besta sem Mourinho hefur afrekað á mögnuðum ferli þar sem hann hefur unnið yfir 20 titla.

,,Stundum höldum við það sem við sjáum en við vitum ekki hvað gerist á bakvið tjöldin og hvað hefur áhrif á það sem við sjáum,“ sagði Mourinho.

,,Það er mjög mikilvægt. Ef ég segi ykkur, til dæmis, að eitt það besta sem ég hef afrekað á ferlinum var að enda í öðru sæti með Manchester United?“

,,Þið segið að ég sé klikkaður, að ég hafi unnið 25 titla og segi að það að hafna í öðru sæti sé eitt það besta sem ég hef afrekað.“

,,Ég segi það enn og aftur því fólk veit ekki hvað gengur á bakvið tjöldin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Högg í maga enskra stórliða

Högg í maga enskra stórliða
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin segir skilið við það sem Klopp hefur talað fyrir

Enska úrvalsdeildin segir skilið við það sem Klopp hefur talað fyrir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United gæti notað Greenwood upp í kaup á leikmanni Juventus

United gæti notað Greenwood upp í kaup á leikmanni Juventus
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ríkharð svaraði kallinu – Sjáðu gjörbreytt útlit hans

Ríkharð svaraði kallinu – Sjáðu gjörbreytt útlit hans
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ivan Toney sagður gera kröfu um að þéna meira en Bruno

Ivan Toney sagður gera kröfu um að þéna meira en Bruno
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Miklar breytingar á enska bikarnum um næstu helgi – Ekki spilað í deildinni um sömu helgi

Miklar breytingar á enska bikarnum um næstu helgi – Ekki spilað í deildinni um sömu helgi