fbpx
Mánudagur 18.febrúar 2019
433Sport

Justin Bieber grínast í David Beckham: ,,Ég og faðir Brooklyn“

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 17. janúar 2019 09:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Justin Bieber, ein frægasta poppstjarna allra tíma er sprellikarl og ákvað að grínast í David Beckham og syni hans, Brooklyn.

Bieber og Beckham feðgar hafa hist nokkrum sinnum og meðal annars þegar David Beckham lék með LA Galaxy.

Bieber birti mynd af sér og David Beckham á Instagram í gær, myndin er gömul, þeir hittust þá á leik hjá Los Angeles Lakers.

,,Ég og faðir Brooklyn Beckham,“ skrifaði Bieber á myndina af sér og David saman.

Brooklyn hafði nokkuð gaman af ,,Hahaha, elska þig vinur minn,“ skrifaði Brooklyn.

Færsluna má sjá hér að neðan.

View this post on Instagram

Me and @brooklynbeckham dad

A post shared by Justin Bieber (@justinbieber) on

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Varaði Arnar við því að hann væri að gera hræðileg mistök: ,,Hann hafði rétt fyrir sér“

Varaði Arnar við því að hann væri að gera hræðileg mistök: ,,Hann hafði rétt fyrir sér“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vonarstjarna fær nóg: Biður mömmu sína um að hætta að birta svona myndir af sér

Vonarstjarna fær nóg: Biður mömmu sína um að hætta að birta svona myndir af sér
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðlaugur Victor fékk refsingu fyrir að brjóta á Rúrik

Guðlaugur Victor fékk refsingu fyrir að brjóta á Rúrik
433Sport
Fyrir 2 dögum

90 mínútur með Arnari Gunnlaugssyni: Tvíburi, barnastjarna, mögnuð afrek og hroki

90 mínútur með Arnari Gunnlaugssyni: Tvíburi, barnastjarna, mögnuð afrek og hroki
433Sport
Fyrir 3 dögum

Fór í áfengismeðferð eftir tap gegn Íslandi: Nú hefur hún tekið niður giftingarhringinn – ,,Þú hefur niðurlægt mig aftur“

Fór í áfengismeðferð eftir tap gegn Íslandi: Nú hefur hún tekið niður giftingarhringinn – ,,Þú hefur niðurlægt mig aftur“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Edda Sif er hugsi yfir því af hverju íslenskir karlmenn þora ekki að tala um þetta

Edda Sif er hugsi yfir því af hverju íslenskir karlmenn þora ekki að tala um þetta