fbpx
Mánudagur 18.febrúar 2019
433Sport

Di Maria kennir stjóranum um martröðina á Old Trafford: Mátti ekki upplifa góða tíma

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 16. janúar 2019 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Angel di Maria var ekki frábær á Englandi en hann lék með Manchester United í aðeins eitt ár.

Hann var fenginn til félagsins af Louis van Gaal árið 2014 en var svo farinn til Paris Saint-Germain ár síðar.

Di Maria segir að það sé Van Gaal að kenna hversu illa gekk á Old Trafford en það voru vandamál þeirra á milli.

,,Ég var bar þarna í eitt ár. Þetta var ekki besti tíminn á ferlinum eða meira að ég mátti ekki upplifa mína bestu tíma þarna,“ sagði Di Maria.

,,Það voru vandamál á milli mín og þjálfarans á þessum tíma. Ég þakka Guði fyrir að hafa komist til PSG og sýnt hvað í mér býr.

Di Maria spilaði 32 leiki fyrir United á þessum tíma en tókst aðeins að skora fjögur mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Varaði Arnar við því að hann væri að gera hræðileg mistök: ,,Hann hafði rétt fyrir sér“

Varaði Arnar við því að hann væri að gera hræðileg mistök: ,,Hann hafði rétt fyrir sér“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vonarstjarna fær nóg: Biður mömmu sína um að hætta að birta svona myndir af sér

Vonarstjarna fær nóg: Biður mömmu sína um að hætta að birta svona myndir af sér
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðlaugur Victor fékk refsingu fyrir að brjóta á Rúrik

Guðlaugur Victor fékk refsingu fyrir að brjóta á Rúrik
433Sport
Fyrir 2 dögum

90 mínútur með Arnari Gunnlaugssyni: Tvíburi, barnastjarna, mögnuð afrek og hroki

90 mínútur með Arnari Gunnlaugssyni: Tvíburi, barnastjarna, mögnuð afrek og hroki
433Sport
Fyrir 3 dögum

Fór í áfengismeðferð eftir tap gegn Íslandi: Nú hefur hún tekið niður giftingarhringinn – ,,Þú hefur niðurlægt mig aftur“

Fór í áfengismeðferð eftir tap gegn Íslandi: Nú hefur hún tekið niður giftingarhringinn – ,,Þú hefur niðurlægt mig aftur“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Edda Sif er hugsi yfir því af hverju íslenskir karlmenn þora ekki að tala um þetta

Edda Sif er hugsi yfir því af hverju íslenskir karlmenn þora ekki að tala um þetta