fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
433Sport

Byssa, sveðja og hafnarboltakylfa: Bræður frægra leikmanna urðu fyrir fólskulegri árás

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 14. janúar 2019 09:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bræður Marcus Rashford og Trent Alexander-Arnold urðu fyrir fólskulegri árás á laugardag, þegar þeir sátu saman á kaffihúsi í Manchester.

Dane Rashford og Tyler Alexander-Arnold eru umboðsmenn fyrir bræður sína en Rashford leikur með Manchester United en Trent spilar fyrir Liverpool.

Þeir voru á Littlerock kaffihúsi í Moss Side hverfinu í Manchester, þangað mættu á svæðið menn vopnaðir byssu, sveðju og hafnarboltakylfu. Fjölmiðlar eru ekki á sama máli um hverjir hafi slasast.

Telegraph segir að Dane Rashford hafi endað á sjúkrahúsi en í gær var Marcus Rashford hetja Manchester United gegn Tottenham. Hann skoraði eina markið í sigri liðsins á Wembley.

Þeir enduðu báðir á sjúkrahúsi en voru ekki mikið slasaðist, Range Rover bifreið var rænt af þeim en hún fannst skömmu síðar.

Lögreglan var heldur ekki lengi að finna glæpamennina sem voru á aldrinum 18 til 58 ára. Alls voru 6 aðilar handteknir.

Samkvæmt upplýsingum Telegraph enduðu Dane Rashford og Tyler Alexander-Arnold báðir á sjúkrahúsi en voru hvorugur mikið slasaður og því sleppt fljótlega. Enginn slasaðist alvarlega í ráninu en fólkið var auðvitað í miklu sjokki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Leikmaður United ákærður fyrir tvö brot – Mætti fyrir dómara í dag en neitar sök

Leikmaður United ákærður fyrir tvö brot – Mætti fyrir dómara í dag en neitar sök
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Pétur Theódór snýr aftur heim til Gróttu eftir erfið meiðsli

Pétur Theódór snýr aftur heim til Gróttu eftir erfið meiðsli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arteta sagður skoða þessa tvo framherja fyrir sumarið

Arteta sagður skoða þessa tvo framherja fyrir sumarið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hetja Bayern sökuð um að gera grín að haltrandi leikmanni Arsenal

Hetja Bayern sökuð um að gera grín að haltrandi leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Leikmaður Arsenal talar ekkert við Arteta

Leikmaður Arsenal talar ekkert við Arteta
433Sport
Í gær

Norski áhrifavaldurinn nú komin með athyglisverðan titil – Sjáðu nýjustu myndir hennar

Norski áhrifavaldurinn nú komin með athyglisverðan titil – Sjáðu nýjustu myndir hennar