fbpx
Þriðjudagur 22.janúar 2019
433Sport

Fyrrum klámstjarna hraunar yfir leikmann Arsenal: Þú ferð oftar niður en ég gerði árið 2014

Victor Pálsson
Laugardaginn 12. janúar 2019 18:00

Arsenal tapaði sínum fimmta deildarleik á tímabilinu í dag er liðið mætti West Ham í ensku úrvalsdeildinni.

Aðeins eitt mark var skorað á London Stadium en það gerði hinn ungi Declan Rice fyrir heimamenn.

Fyrrum klámstjarnan Mia Khalifa var stödd á vellinum í dag en hún er mikill stuðningsmaður West Ham.

Khalifa var óánægð með einn leikmann Arsenal í leiknum, miðjumanninn Matteo Guendouzi.

,,Helvítis aumingi @MatteoGuendouzi, ég hef séð þig fara oftar niður í þessum leik en ég gerði árið 2014,“ skrifaði Khalifa á Twitter.

Guendouzi hefur átt misgóða leiki fyrir Arsenal á tímabilinu en var ekki upp á sitt besta í dag.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Gagnrýnir Gylfa – Everton hefur ekki efni á þessu: ,,Hann var eins og ókunnugur maður“

Gagnrýnir Gylfa – Everton hefur ekki efni á þessu: ,,Hann var eins og ókunnugur maður“
433Sport
Í gær

Segir að orðspor Salah geti farið að skemma fyrir honum

Segir að orðspor Salah geti farið að skemma fyrir honum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sveppi gerði sér ekki grein að svona væri litið á Eið Smára: ,,Mér finnst hann bara vera rasshaus“

Sveppi gerði sér ekki grein að svona væri litið á Eið Smára: ,,Mér finnst hann bara vera rasshaus“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hólmar nálægt því að spila í einni bestu deild heims: Eftir að það gekk ekki upp var ég pínu fúll

Hólmar nálægt því að spila í einni bestu deild heims: Eftir að það gekk ekki upp var ég pínu fúll
433Sport
Fyrir 3 dögum

Liverpool fékk þrjú mörk á sig en tókst að vinna – Gylfi á skotskónum

Liverpool fékk þrjú mörk á sig en tókst að vinna – Gylfi á skotskónum
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu atvikið: Salah með annan vandræðalegan leikaraskap

Sjáðu atvikið: Salah með annan vandræðalegan leikaraskap