fbpx
Fimmtudagur 24.janúar 2019
433Sport

Leikmaður Liverpool settur í bann: ,,Þetta lið er fullt af píkum“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 11. janúar 2019 13:28

Dejan Lovren, varnarmaður Liverpool og Króatíu hefur verið settur í eins leiks bann fyrir ummæli sín um Sergio Ramos og Spánverja.

Ummælin lét Lovren falla þann 15 n´vember eftir 3-2 sigur liðsins á Spáni.

Varnarmaðurinn knái mun því missa af næsta landsleik en Lovren er illa við Ramos. Ástæðan tengist úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á síðasta ári.

Þar var Ramos í átökum við Mo Salah sem meiddist og fór það illa í alla sem tengjast Liverpool.

Eftir sigurinn fór Lovren á Instagram og lét í sér heyra. ,,Haha, 3-2. Haltu áfram að tala félagi (Ramos). Þetta er fullt lið af píkum.“

Það er UEFA sem setur Lovren í bann sem er meiddur þessa stundina hjá Liverpool.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hakkar Mo Salah í sig: Segir einfallt að lesa óheiðarleika hans

Hakkar Mo Salah í sig: Segir einfallt að lesa óheiðarleika hans
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Var hræddur við að stíga um borð í flugvélina sem hrapaði: ,,Hún virðist vera að hrynja í sundur“

Var hræddur við að stíga um borð í flugvélina sem hrapaði: ,,Hún virðist vera að hrynja í sundur“
433Sport
Í gær

Þjálfari Kolbeins urðar yfir hann: ,,Mér var tjáð að hann væri mikið vandamál“

Þjálfari Kolbeins urðar yfir hann: ,,Mér var tjáð að hann væri mikið vandamál“
433Sport
Í gær

Kolbeinn og liðsfélagar í sárum í Frakklandi: Víðamikil leit af Sala og flugvélinni

Kolbeinn og liðsfélagar í sárum í Frakklandi: Víðamikil leit af Sala og flugvélinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Memphis minnir ‘reiða’ stuðningsmenn á hversu vinsæll hann er: Eruð ekki með einn leikmann sem er eins góður og ég

Memphis minnir ‘reiða’ stuðningsmenn á hversu vinsæll hann er: Eruð ekki með einn leikmann sem er eins góður og ég
433Sport
Fyrir 2 dögum

Elín Metta með tvö í sigri Íslands

Elín Metta með tvö í sigri Íslands
433Sport
Fyrir 3 dögum

Henry brjálaðist út í mótherja: ,,Amma þín er hóra“

Henry brjálaðist út í mótherja: ,,Amma þín er hóra“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Kjartan Henry í dönsku úrvalsdeildina

Kjartan Henry í dönsku úrvalsdeildina