fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433Sport

Vildi sjá leikmenn bomba í Rashford: ,,Vissi ekki að það væru svo margir englar á Twitter“

Victor Pálsson
Mánudaginn 25. febrúar 2019 17:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Michael Owen, fyrrum leikmaður Liverpool og Manchester United, kom sé heldur betur í fréttirnar í gær.

Owen sá leik einmitt United og Liverpool sem fór fram á Old Trafford þegar United þurfti að gera þrjár skiptingar í fyrri hálfleik.

Liðið átti því enga breytingu eftir í síðari hálfleik og þurfti tæpur Marcus Rashford að klára leikinn.

Owen sagði í beinni útsendingu að Liverpool ætti að senda menn út til að sparka í ökkla Rashford þar sem hann fann til.

Margir urðu reiðir eftir þessi ummæli Owen sem var margoft meiddur á sínum ferli og þekkir það vel.

,,Ég áttaði mig ekki á því að það værus vona margir englar á Twitter,“ skrifaði Owen á meðal annars.

Hann bætir við að hann fái borgað fyrir að gefa sínar skoðanir og að hvaða lið sem er hefði rætt það að sparka í ökkla Rashford í hálfleik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Allt klappað og klárt – United og Leipzig ná samkomulagi um kaupverðið

Allt klappað og klárt – United og Leipzig ná samkomulagi um kaupverðið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Úlfarsárdal – Rikki G trúði ekki eigin augum

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Úlfarsárdal – Rikki G trúði ekki eigin augum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dagný grætur í hjartnæmu kveðjumyndbandi

Dagný grætur í hjartnæmu kveðjumyndbandi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hafnað fjölda tilboða eftir brottför frá United – Býðst nú að vera áfram í úrvalsdeildinni

Hafnað fjölda tilboða eftir brottför frá United – Býðst nú að vera áfram í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Launapakki Darwin Nunez í Sádí opinberaður – Fær þrefalt meira en hjá Liverpool og þénar meira en bestu leikmenn heims

Launapakki Darwin Nunez í Sádí opinberaður – Fær þrefalt meira en hjá Liverpool og þénar meira en bestu leikmenn heims
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool gæti snúið aftur

Fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool gæti snúið aftur
433Sport
Í gær

Uppselt í Fossvoginum er Danirnir koma í heimsókn

Uppselt í Fossvoginum er Danirnir koma í heimsókn