fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433Sport

Tíu bestu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar: Varnarmaður á toppnum

Victor Pálsson
Mánudaginn 25. febrúar 2019 20:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vefsíðan Football365 birtir reglulega skemmtilega topp tíu lista þar sem farið er yfir ýmislegt í Evrópuboltanum.

Í dag birtist skemmtilegur listi þar sem skoðað er tíu bestu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar á tímabilinu.

Það eru 27 umferðir búnar af deildinni og má búast við hörkubaráttu á toppnum og á botninum næstu mánuði.

Samkvæmt Football365 þá er Virgil van Dijk besti leikmaður tímabilsins til þessa en hann spilar fyrir Liverpool.

Van Dijk hefur verið eins og klettur í vörn Liverpool síðan hann kom frá Southampton í janúar í fyrra.

Paul Pogba hjá Manchester United fær einnig pláss eftir frábærar frammistöður undanfarnar vikur eftir komu Ole Gunnar Solskjær.

Hér má sjá listann í heild sinni.

10. Aaron Wan-Bissaka (Crystal Palace – bakvörður)

9. Declan Rice (West Ham – miðjumaður)

8. Paul Pogba (Manchester United – miðjumaður)

7. Raheem Sterling (Manchester City – vængmaður)

6. Son Heung-Min (Tottenham – sóknarmaður)

5. Mo Salah (Liverpool – sóknarmaður)

4. Sergio Aguero (Manchester City – framherji)

3. Bernardo Silva (Manchester CIty – miðjumaður)

2. Eden Hazard (Chelsea – sóknarmaður)

1. Virgil van Dijk (Liverpool – miðvörður)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Allt klappað og klárt – United og Leipzig ná samkomulagi um kaupverðið

Allt klappað og klárt – United og Leipzig ná samkomulagi um kaupverðið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Úlfarsárdal – Rikki G trúði ekki eigin augum

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Úlfarsárdal – Rikki G trúði ekki eigin augum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dagný grætur í hjartnæmu kveðjumyndbandi

Dagný grætur í hjartnæmu kveðjumyndbandi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hafnað fjölda tilboða eftir brottför frá United – Býðst nú að vera áfram í úrvalsdeildinni

Hafnað fjölda tilboða eftir brottför frá United – Býðst nú að vera áfram í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Launapakki Darwin Nunez í Sádí opinberaður – Fær þrefalt meira en hjá Liverpool og þénar meira en bestu leikmenn heims

Launapakki Darwin Nunez í Sádí opinberaður – Fær þrefalt meira en hjá Liverpool og þénar meira en bestu leikmenn heims
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool gæti snúið aftur

Fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool gæti snúið aftur
433Sport
Í gær

Uppselt í Fossvoginum er Danirnir koma í heimsókn

Uppselt í Fossvoginum er Danirnir koma í heimsókn