fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433Sport

Skilaboðin sem Mourinho sendi vinum sínum eftir tap gegn Liverpool

Victor Pálsson
Mánudaginn 25. febrúar 2019 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, fyrrum stjóri Manchester United, vissi að hann myndi fá sparkið í desember.

Enskir miðlar greina frá þessu í kvöld en Mourinho var rekinn eftir 3-1 tap gegn Liverpool í lok síðasta árs.

Þann 16. desember tapaði United 3-1 á Anfield og tveimur dögum síðar var Mourinho rekinn.

,,Ég er búinn eftir þetta. En ég mun hins vegar ekki segja af mér,“ eru skilaboð sem Mourinho sendi á vini sína.

Mourinho hafði ekki áhuga á að segja af sér en félagið fékk nóg og ákvað að sparka honum burt.

Ole Gunnar Solskjær tók við af Mourinho og hefur félagið verið á mikilli uppleið undanfarnar vikur.

Mourinho stýrði United í alls 144 leikjum en gengi liðsins á síðasta ári var fyrir neðan allar væntingar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Allt klappað og klárt – United og Leipzig ná samkomulagi um kaupverðið

Allt klappað og klárt – United og Leipzig ná samkomulagi um kaupverðið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Úlfarsárdal – Rikki G trúði ekki eigin augum

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Úlfarsárdal – Rikki G trúði ekki eigin augum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dagný grætur í hjartnæmu kveðjumyndbandi

Dagný grætur í hjartnæmu kveðjumyndbandi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hafnað fjölda tilboða eftir brottför frá United – Býðst nú að vera áfram í úrvalsdeildinni

Hafnað fjölda tilboða eftir brottför frá United – Býðst nú að vera áfram í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Launapakki Darwin Nunez í Sádí opinberaður – Fær þrefalt meira en hjá Liverpool og þénar meira en bestu leikmenn heims

Launapakki Darwin Nunez í Sádí opinberaður – Fær þrefalt meira en hjá Liverpool og þénar meira en bestu leikmenn heims
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool gæti snúið aftur

Fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool gæti snúið aftur
433Sport
Í gær

Uppselt í Fossvoginum er Danirnir koma í heimsókn

Uppselt í Fossvoginum er Danirnir koma í heimsókn