fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu hvernig flugvélin sem hrapaði með Sala um borð í er eftir harmleikinn

Ritstjórn DV
Mánudaginn 25. febrúar 2019 20:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hræðilegt slys átti sér stað þann 21. janúar síðastliðinn er framherjinn Emiliano Sala og flugmaðurinn David Ibbotson voru farþegar í flugvél sem hrapaði.

Sala og Ibbotson voru á leið frá Nantes í Frakklandi til Cardiff í Wales þar sem Sala hafði skrifað undir.

Hann átti að verða dýrasti leikmaður í sögu Cardiff og kostaði félagið 15 milljónir punda.

Flugvélin komst hins vegar aldrei á leiðarenda og fannst nokkrum vikum síðast á sjávarbotni.

Búið er að finna lík Sala sem lést í slysinu og er enn verið að leita að Ibbotson sem er ekki fundinn.

Í dag birtust myndir af flugvélinni sem þeir ferðuðust með en hún var afar lítil og voru þeir tveir um borð.

Myndir af flugvélinni á sjávarbotni voru birtar á netið og má sjá þær hér fyrir neðan.



Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Allt klappað og klárt – United og Leipzig ná samkomulagi um kaupverðið

Allt klappað og klárt – United og Leipzig ná samkomulagi um kaupverðið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Úlfarsárdal – Rikki G trúði ekki eigin augum

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Úlfarsárdal – Rikki G trúði ekki eigin augum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dagný grætur í hjartnæmu kveðjumyndbandi

Dagný grætur í hjartnæmu kveðjumyndbandi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hafnað fjölda tilboða eftir brottför frá United – Býðst nú að vera áfram í úrvalsdeildinni

Hafnað fjölda tilboða eftir brottför frá United – Býðst nú að vera áfram í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Launapakki Darwin Nunez í Sádí opinberaður – Fær þrefalt meira en hjá Liverpool og þénar meira en bestu leikmenn heims

Launapakki Darwin Nunez í Sádí opinberaður – Fær þrefalt meira en hjá Liverpool og þénar meira en bestu leikmenn heims
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool gæti snúið aftur

Fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool gæti snúið aftur
433Sport
Í gær

Uppselt í Fossvoginum er Danirnir koma í heimsókn

Uppselt í Fossvoginum er Danirnir koma í heimsókn