fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
433Sport

Hefur Sanchez verið svo slæmur? – Tölfræði sem vekur athygli

Victor Pálsson
Laugardaginn 12. janúar 2019 10:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexis Sanchez hefur verið gagnrýndur síðustu mánuði síðan hann samdi við Manchester United.

Sanchez kom til United í janúar í fyrra en hann hafði fyrir það leikið vel með Arsenal.

Sanchez hefur aðeins náð að skora þrjú deildarmörk í 23 leikjum sem er langt fyrir neðan væntingar.

Spilamennska hans heilt yfir hefur einnig verið í umræðunni og þykir hann hafa verið ólíkur sjálfum sér.

Það vekur því mikla athygli að miðað við spilaðar mínútur þá skapar Sanchez flest færi í úrvalsdeildinni.

Sanchez hefur búið til sex dauðafæri á tímabilinu þrátt fyrir að hafa aðeins spilað 505 mínútur sem er ansi góð tölfræði.

Aðrir leikmenn eru með mun hærri tölur en hafa spilað fleiri mínútur en Sílemaðurinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Allir þrír leikmenn klárir fyrir United

Allir þrír leikmenn klárir fyrir United
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Garnacho bað Ten Hag afsökunar – „Hann verður að læra mikið og hratt“

Garnacho bað Ten Hag afsökunar – „Hann verður að læra mikið og hratt“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Haaland tæpur fyrir bikarleikinn mikilvæga á morgun

Haaland tæpur fyrir bikarleikinn mikilvæga á morgun
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hartman í Val

Hartman í Val
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Svona hafa síðustu leikir Stjörnunnar og Vals farið – Hvað gerist í kvöld?

Svona hafa síðustu leikir Stjörnunnar og Vals farið – Hvað gerist í kvöld?
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Liverpool súpa hveljur – Af hverju er húsið hans komið á sölu?

Stuðningsmenn Liverpool súpa hveljur – Af hverju er húsið hans komið á sölu?
433Sport
Í gær

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“