fbpx
Miðvikudagur 20.febrúar 2019
433Sport

Upplifði mjög erfiða tíma í sumar – ,,Þessi bikar er fyrir þig, elsku pabbi minn“

433
Laugardaginn 29. september 2018 17:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í Pepsi-deild karla í dag er liðið spilaði við Keflavík á Origo-vellinum.

Valur var í kjörstöðu fyrir lokaumferðina sem fór fram í dag og þurfti að klára sitt verkefni til að tryggja dolluna.

Valsmenn höfðu að lokum betur sannfærandi 4-1 og hefur liðið nú unnið deildina tvö ár í röð.

Með Val leikur Sigurður Egill Lárusson en hann birti fallega færslu á Instagram síðu sína í dag.

,,Ótrúlega erfitt tímabil fyrir mig andlega og líkamlega því svo stoltur að hafa endað sem Íslandsmeistari. Þessi er fyrir þig elsku pabbi minn, veit þú fylgist með mér,“ skrifaði Sigurður.

Faðir Sigurðar lést í sumar og hefur hann því þurft að ganga í gegnum erfiða tíma en endar tímabilið sem sigurvegari.

Hér má sjá færsluna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eigandi City á tvær eiginkonur: Samanburður á honum og Salman sem hefur áhuga á United

Eigandi City á tvær eiginkonur: Samanburður á honum og Salman sem hefur áhuga á United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Moldríki Rússinn sem elskar að reka menn: Hefur kostað hann fleiri milljarða

Moldríki Rússinn sem elskar að reka menn: Hefur kostað hann fleiri milljarða
433Sport
Í gær

Varðhunda æði í enskum fótbolta: Kosta fleiri milljónir stykkið

Varðhunda æði í enskum fótbolta: Kosta fleiri milljónir stykkið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýnir gagnrýni stuðningsamanna á Gylfa: ,,Gerum alltaf kröfu á kraftaverk“

Gagnrýnir gagnrýni stuðningsamanna á Gylfa: ,,Gerum alltaf kröfu á kraftaverk“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Enginn hefur fengið borgað síðan í ágúst – Aðeins sjö mættu til leiks í ótrúlegu tapi

Enginn hefur fengið borgað síðan í ágúst – Aðeins sjö mættu til leiks í ótrúlegu tapi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Danski brjálæðingurinn fékk kast á æfingu og Ronaldo missti tönn

Danski brjálæðingurinn fékk kast á æfingu og Ronaldo missti tönn