fbpx
433Sport

Upplifði mjög erfiða tíma í sumar – ,,Þessi bikar er fyrir þig, elsku pabbi minn“

433
Laugardaginn 29. september 2018 17:23

Valur tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í Pepsi-deild karla í dag er liðið spilaði við Keflavík á Origo-vellinum.

Valur var í kjörstöðu fyrir lokaumferðina sem fór fram í dag og þurfti að klára sitt verkefni til að tryggja dolluna.

Valsmenn höfðu að lokum betur sannfærandi 4-1 og hefur liðið nú unnið deildina tvö ár í röð.

Með Val leikur Sigurður Egill Lárusson en hann birti fallega færslu á Instagram síðu sína í dag.

,,Ótrúlega erfitt tímabil fyrir mig andlega og líkamlega því svo stoltur að hafa endað sem Íslandsmeistari. Þessi er fyrir þig elsku pabbi minn, veit þú fylgist með mér,“ skrifaði Sigurður.

Faðir Sigurðar lést í sumar og hefur hann því þurft að ganga í gegnum erfiða tíma en endar tímabilið sem sigurvegari.

Hér má sjá færsluna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Gylfa hrósað í hástert: Í öðru sæti yfir þá sem hafa bætt sig mest – ,,Everton fær mikið fyrir peninginn“

Gylfa hrósað í hástert: Í öðru sæti yfir þá sem hafa bætt sig mest – ,,Everton fær mikið fyrir peninginn“
433Sport
Fyrir 2 dögum

,,Ég vona að þú fáir hvítblæði og að þér verði nauðgað til dauða“

,,Ég vona að þú fáir hvítblæði og að þér verði nauðgað til dauða“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Varð fyrir kynþáttaníði, keyrði fullur og pissaði í lögreglubílnum – Allt sama kvöldið

Varð fyrir kynþáttaníði, keyrði fullur og pissaði í lögreglubílnum – Allt sama kvöldið
433Sport
Fyrir 3 dögum

Segir að landsliðsmenn séu farnir að vera hræddir – ,,Menn eru komnir undir skel og farnir að tala um að þetta sé gott“

Segir að landsliðsmenn séu farnir að vera hræddir – ,,Menn eru komnir undir skel og farnir að tala um að þetta sé gott“
433Sport
Fyrir 4 dögum

Messi heldur risastórt kynlífspartý fyrir lesbíur

Messi heldur risastórt kynlífspartý fyrir lesbíur
433Sport
Fyrir 4 dögum

Þessir leikmenn landsliðsins eru í öðrum gæðaflokki að mati Gumma Ben – ,,Truflar mig ekki neitt þegar sonurinn spilar“

Þessir leikmenn landsliðsins eru í öðrum gæðaflokki að mati Gumma Ben – ,,Truflar mig ekki neitt þegar sonurinn spilar“
433Sport
Fyrir 5 dögum

Það sem þjóðin hafði að segja um leikinn gegn Sviss – ,,Ef einhver á skilið að falla þá er það þetta sænska rusl“

Það sem þjóðin hafði að segja um leikinn gegn Sviss – ,,Ef einhver á skilið að falla þá er það þetta sænska rusl“
433Sport
Fyrir 5 dögum

Plús og mínus – ,,Hvar var þetta lið fyrstu 80 mínúturnar?“

Plús og mínus – ,,Hvar var þetta lið fyrstu 80 mínúturnar?“