fbpx
Mánudagur 10.desember 2018
433Sport

Upplifði mjög erfiða tíma í sumar – ,,Þessi bikar er fyrir þig, elsku pabbi minn“

433
Laugardaginn 29. september 2018 17:23

Valur tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í Pepsi-deild karla í dag er liðið spilaði við Keflavík á Origo-vellinum.

Valur var í kjörstöðu fyrir lokaumferðina sem fór fram í dag og þurfti að klára sitt verkefni til að tryggja dolluna.

Valsmenn höfðu að lokum betur sannfærandi 4-1 og hefur liðið nú unnið deildina tvö ár í röð.

Með Val leikur Sigurður Egill Lárusson en hann birti fallega færslu á Instagram síðu sína í dag.

,,Ótrúlega erfitt tímabil fyrir mig andlega og líkamlega því svo stoltur að hafa endað sem Íslandsmeistari. Þessi er fyrir þig elsku pabbi minn, veit þú fylgist með mér,“ skrifaði Sigurður.

Faðir Sigurðar lést í sumar og hefur hann því þurft að ganga í gegnum erfiða tíma en endar tímabilið sem sigurvegari.

Hér má sjá færsluna.

Íslenski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Jólabækur Drápu
433Sport
Í gær

Sjáðu atvikið: Salah hafnaði verðlaunum Sky Sports – Liðsfélaginn átti þau skilið

Sjáðu atvikið: Salah hafnaði verðlaunum Sky Sports – Liðsfélaginn átti þau skilið
433Sport
Í gær

Þorvaldur spilaði með Roy Keane: Hann var illa nærður og horaður Íri sem reif kjaft

Þorvaldur spilaði með Roy Keane: Hann var illa nærður og horaður Íri sem reif kjaft
433Sport
Fyrir 2 dögum

Heimir búinn að finna sér lið?

Heimir búinn að finna sér lið?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þorvaldur vann með fyrrum hetju United: ,,Hann var ekki slæmur maður en ekkert rosalega góður þjálfari“

Þorvaldur vann með fyrrum hetju United: ,,Hann var ekki slæmur maður en ekkert rosalega góður þjálfari“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Stjörnur Arsenal í vandræðum: Fóru út á lífið og fengu sér „hippy crack“

Stjörnur Arsenal í vandræðum: Fóru út á lífið og fengu sér „hippy crack“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Einn frægasti maður Englands bað Þorvald um að baða sig á sögufrægum slóðum: ,,Ég endað með því að sápa á honum bakið“

Einn frægasti maður Englands bað Þorvald um að baða sig á sögufrægum slóðum: ,,Ég endað með því að sápa á honum bakið“