fbpx
Mánudagur 18.febrúar 2019
433Sport

Tekur Pedro Hipólito við ÍBV?

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 29. september 2018 15:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pedro F. Hipólito hefur átt í viðræðum um að taka við ÍBV og líkur eru á að hann taki við liðinu. Þetta herma heimildir 433.is.

Hipólito lét af störfum sem þjálfari Fram á dögunum eftir að tímabilinu lauk í 1. deildinni.

Hjá Fram var Ólafur Brynjólfsson aðstoðarþjálfari hans, ekki er öruggt að hann fari með Hipólito til Eyja. Þeir félagar náðu ágætis árangri með Fram við mjög erfiðar aðstæður.

Samkvæmt heimildarmanni 433.is í Grindavík eru Pedro og Ólafur í stúkunni á leik Grindavíkur og ÍBV.

Þessi þjálfari frá Portúgal ku hafa rætt við ÍBV en málið mun skýrast á næstunni.

Kristján Guðmundsson mun láta af störfum sem þjálfari ÍBV síðar í dag, þegar leik liðsins gegn Grindavík er á enda.

ÍBV leitar því að eftirmanni hans en fleiri hafa verið orðaðir við starfið, þar á meðal Ian Jeffs, sem var með kvennaliðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Arnar var hræddur og þorði ekki að fara: ,,Hættu þessu væli og drullaðu þér út!“

Arnar var hræddur og þorði ekki að fara: ,,Hættu þessu væli og drullaðu þér út!“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ást á ensku tuðrusparki: Þetta eru liðin sem íslenskir íþróttafréttamenn styðja

Ást á ensku tuðrusparki: Þetta eru liðin sem íslenskir íþróttafréttamenn styðja
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mynd: Rooney áfram með hringinn sinn en eiginkonan ekki

Mynd: Rooney áfram með hringinn sinn en eiginkonan ekki
433Sport
Fyrir 2 dögum

Auðunn Blöndal svarar fyrir samsæriskenningar: ,,Þessi djókur fer að verða þreyttur“

Auðunn Blöndal svarar fyrir samsæriskenningar: ,,Þessi djókur fer að verða þreyttur“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Þjálfar hjá félagi í úrvalsdeildinni og var settur í bann: Ásakaður um einelti

Þjálfar hjá félagi í úrvalsdeildinni og var settur í bann: Ásakaður um einelti
433Sport
Fyrir 3 dögum

Knattspyrnumennirnir sem fólk hugsar um í rúminu: Fyrsta sætið kemur ekki á óvart

Knattspyrnumennirnir sem fólk hugsar um í rúminu: Fyrsta sætið kemur ekki á óvart