fbpx
Miðvikudagur 20.febrúar 2019
433Sport

Pedro Hipolito tekur við ÍBV

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. september 2018 23:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Portúgalski þjálfarinn Pedro Hipolito er nýr þjálfari ÍBV í Pepsi-deild karla en þetta staðfesti félagið í kvöld.

Pedro hefur undanfarið þjálfað lið Fram í Inkasso-deild karla en á dögunum var greint frá því að hann væri á förum.

Pedro tekur við ÍBV af Kristjáni Guðmundssyni sem náði ansi góðum árangri með liðið í Eyjum.

ÍBV vann bikarmeistaratitilinn á síðustu leiktíð og hafnaði þá í sjötta sæti deildarinnar í sumar.

Pedro kom til Íslands í fyrra og tók við Fram en hann hafði fyrir það þjálfað í B-deildinni í heimalandinu.

Fyrr í kvöld greindum við frá því að Pedro væri á leið til Eyja og hefur það nú fengist staðfest.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eigandi City á tvær eiginkonur: Samanburður á honum og Salman sem hefur áhuga á United

Eigandi City á tvær eiginkonur: Samanburður á honum og Salman sem hefur áhuga á United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Moldríki Rússinn sem elskar að reka menn: Hefur kostað hann fleiri milljarða

Moldríki Rússinn sem elskar að reka menn: Hefur kostað hann fleiri milljarða
433Sport
Í gær

Varðhunda æði í enskum fótbolta: Kosta fleiri milljónir stykkið

Varðhunda æði í enskum fótbolta: Kosta fleiri milljónir stykkið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýnir gagnrýni stuðningsamanna á Gylfa: ,,Gerum alltaf kröfu á kraftaverk“

Gagnrýnir gagnrýni stuðningsamanna á Gylfa: ,,Gerum alltaf kröfu á kraftaverk“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Enginn hefur fengið borgað síðan í ágúst – Aðeins sjö mættu til leiks í ótrúlegu tapi

Enginn hefur fengið borgað síðan í ágúst – Aðeins sjö mættu til leiks í ótrúlegu tapi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Danski brjálæðingurinn fékk kast á æfingu og Ronaldo missti tönn

Danski brjálæðingurinn fékk kast á æfingu og Ronaldo missti tönn