fbpx
Miðvikudagur 20.febrúar 2019
433Sport

Óli Jó tolleraður í miðju viðtali – ,,Ég held að ég verði áfram“

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. september 2018 16:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, var tolleraður í miðju viðtali við 433.is í dag eftir sigur á Keflavík.

Það er ástæða til að fagna á Hlíðarenda en Valur er Íslandsmeistari eftir 4-1 sigur í dag, annað árið í röð.

,,Í fyrra vorum við búnir að vinna mótið frekar og þetta var aðeins öðruvísi. Aðallega öðruvísi stemning í okkur í síðustu fjórum, fimm umferðunum,“ sagði Óli Jó.

,,Við vorum alltaf með forystu og alltaf með þetta í okkar höndum í síðustu fjórum eða fimm umferðunum.“

,,Þetta er frábær leikmannahópur og geggjaðir drengir, við erum með góða leikmenn í öllum stöðum og þá meina ég öllum stöðum, fyrstu 11, varamenn og þeir sem eru fyrir utan hópinn.“

,,Ég hugsa það, það bendir margt til þess, ég held það!“ sagði Óli svo spurður út í það hvort hann yrði áfram með Val.

Nánar er rætt við Óla hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eigandi City á tvær eiginkonur: Samanburður á honum og Salman sem hefur áhuga á United

Eigandi City á tvær eiginkonur: Samanburður á honum og Salman sem hefur áhuga á United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Moldríki Rússinn sem elskar að reka menn: Hefur kostað hann fleiri milljarða

Moldríki Rússinn sem elskar að reka menn: Hefur kostað hann fleiri milljarða
433Sport
Í gær

Varðhunda æði í enskum fótbolta: Kosta fleiri milljónir stykkið

Varðhunda æði í enskum fótbolta: Kosta fleiri milljónir stykkið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýnir gagnrýni stuðningsamanna á Gylfa: ,,Gerum alltaf kröfu á kraftaverk“

Gagnrýnir gagnrýni stuðningsamanna á Gylfa: ,,Gerum alltaf kröfu á kraftaverk“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Enginn hefur fengið borgað síðan í ágúst – Aðeins sjö mættu til leiks í ótrúlegu tapi

Enginn hefur fengið borgað síðan í ágúst – Aðeins sjö mættu til leiks í ótrúlegu tapi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Danski brjálæðingurinn fékk kast á æfingu og Ronaldo missti tönn

Danski brjálæðingurinn fékk kast á æfingu og Ronaldo missti tönn