fbpx
433Sport

Heimir og KSÍ í deilum: Tekist á um milljónir

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 27. september 2018 09:25

Ljósmynd: DV/Hanna

Heimir Hallgrímsson, fyrrum landsliðsþjálfari íslenska landsliðsins er í deilum við Knattspyrnusamband Íslands. Vísir.is segir frá.

Heimir telur sig eiga rétt á bónusgreiðslum vegna árangurs sem hann náði með liðið.

,,Þetta herma heimildir Vísis en fjárhæðin nemur milljónum króna. Heimir og forsvarsmenn KSÍ greinir á um hvernig eigi að túlka samning þjálfarans við sambandið hvað varðar árangurstengdar greiðslur,“ segir í frétt Vísis.

Heimir og starfsmenn KSÍ eru ekki á sama máli um hvernig eigi að túlka samning hans við KSÍ, þegar kemur að greiðslum vegna árangurs liðsins.

Heimir hætti með liðið eftir Heimsmeistaramótið í Rússlandi og bíður nú eftir nýju starfi, sem verður úti í hinum stóra heimi.

„Það er í rauninni ekkert að tjá sig um,“ sagði Guðni Bergsson formaður KSÍ við Vísi um stöðu mála.

Einnig er sagt í fréttinni hjá Vísi að Helgi Kolviðsson, sem var aðstoðarþjálfari Heimis standi í deilum. Hann telji sig eiga inni peninga vegna bónusgreiðslna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu með hvaða ofurstjörnu Hörður Björgvin fagnaði sigri gærdagsins

Sjáðu með hvaða ofurstjörnu Hörður Björgvin fagnaði sigri gærdagsins
433Sport
Fyrir 3 dögum

Viðar Örn hættir mjög óvænt í landsliðinu

Viðar Örn hættir mjög óvænt í landsliðinu
433Sport
Fyrir 3 dögum

Kærasta Chicharito elskar að borða nakin – Sjáðu myndirnar

Kærasta Chicharito elskar að borða nakin – Sjáðu myndirnar
433Sport
Fyrir 4 dögum

Ógeðið heldur áfram: ,,Ég ætla að nauðga og drepa þig“

Ógeðið heldur áfram: ,,Ég ætla að nauðga og drepa þig“
433Sport
Fyrir 4 dögum

Eiður tapaði öllum sínum peningum og faldi það fyrir konunni – „Þetta reyndi rosalega mikið á sambandið“

Eiður tapaði öllum sínum peningum og faldi það fyrir konunni – „Þetta reyndi rosalega mikið á sambandið“
433Sport
Fyrir 5 dögum

Sjáðu markið: Magnað mark Wayne Rooney beint úr aukaspyrnu í nótt

Sjáðu markið: Magnað mark Wayne Rooney beint úr aukaspyrnu í nótt
433Sport
Fyrir 5 dögum

Skórnir sem gerðu allt vitlaust til sölu á ný – Fyrsta myndbandið sem náði í milljón áhorf á YouTube

Skórnir sem gerðu allt vitlaust til sölu á ný – Fyrsta myndbandið sem náði í milljón áhorf á YouTube