fbpx
Mánudagur 18.febrúar 2019
433Sport

Luka Modric er leikmaður ársins

Victor Pálsson
Mánudaginn 24. september 2018 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luka Modric, leikmaður Real Madrid, hefur verið valinn besti leikmaður ársins af FIFA.

Þetta var staðfest á verðlaunaafhendingu FIFA í kvöld sem fer fram í London.

Modric átti stórkostlegt ár með bæði Real Madrid og Króatíu en hann komst í úrslit HM með króatíska liðinu í sumar.

Ekki nóg með það heldur þá komst Modric í úrslit Meistaradeildarinnar með Real þar sem liðið vann Liverpool 3-1.

Modric er af mörgum talinn besti miðjumaður heims í dag en hann var einnig valinn besti leikmaður ársins af UEFA.

Þeir Mohamed Salah, leikmaður Liverpool og Cristiano Ronaldo, leikmaður Juventus komu einnig til greina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bono og Davíðssálmar
433Sport
Í gær

Gylfi á Íslandi og ætlar að hitta aðdáendur sína í dag: Hægt að fá áritun og góð ráð

Gylfi á Íslandi og ætlar að hitta aðdáendur sína í dag: Hægt að fá áritun og góð ráð
433Sport
Í gær

Gylfi Þór mætti og truflaði Hödda Magg í beinni: ,,Ég þarf að taka við þessu“

Gylfi Þór mætti og truflaði Hödda Magg í beinni: ,,Ég þarf að taka við þessu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Yrði glaður ef eiginkonan færi frá sér: Hún er brjáluð og lætur fréttamenn heyra það

Yrði glaður ef eiginkonan færi frá sér: Hún er brjáluð og lætur fréttamenn heyra það
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arnar var hræddur og þorði ekki að fara: ,,Hættu þessu væli og drullaðu þér út!“

Arnar var hræddur og þorði ekki að fara: ,,Hættu þessu væli og drullaðu þér út!“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Auðunn Blöndal svarar fyrir samsæriskenningar: ,,Þessi djókur fer að verða þreyttur“

Auðunn Blöndal svarar fyrir samsæriskenningar: ,,Þessi djókur fer að verða þreyttur“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sturluð upphæð sem Mourinho hefur þénað fyrir það að vera rekinn

Sturluð upphæð sem Mourinho hefur þénað fyrir það að vera rekinn