fbpx
Mánudagur 10.desember 2018
433Sport

Jóhann Berg á meðal bestu leikmanna ensku úrvalsdeildarinnar um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 24. september 2018 08:40

Jóhann Berg Guðmundsson, kantmaður Burnley og íslenska landsliðsins var í stuði þegar liðið mætti Bournemouth um helgina.

Burnley hafði byrjað illa í ensku úrvalsdeildinni og þurfti á sigri að halda.

Jóhann átti góðan leik og lagði upp tvö af fjórum mörkum Burnley í leiknum.

Jamie Redknapp sérfræðingur Sky Sports var hrifinn af og valdi Jóhann í lið umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni.

Wolves á tvo leikmenn í liðinu og sömu sögu er að segja af West Ham.

Lið helgarinnar er hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Jólabækur Drápu
433Sport
Í gær

Sjáðu atvikið: Salah hafnaði verðlaunum Sky Sports – Liðsfélaginn átti þau skilið

Sjáðu atvikið: Salah hafnaði verðlaunum Sky Sports – Liðsfélaginn átti þau skilið
433Sport
Í gær

Þorvaldur spilaði með Roy Keane: Hann var illa nærður og horaður Íri sem reif kjaft

Þorvaldur spilaði með Roy Keane: Hann var illa nærður og horaður Íri sem reif kjaft
433Sport
Fyrir 2 dögum

Heimir búinn að finna sér lið?

Heimir búinn að finna sér lið?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þorvaldur vann með fyrrum hetju United: ,,Hann var ekki slæmur maður en ekkert rosalega góður þjálfari“

Þorvaldur vann með fyrrum hetju United: ,,Hann var ekki slæmur maður en ekkert rosalega góður þjálfari“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Stjörnur Arsenal í vandræðum: Fóru út á lífið og fengu sér „hippy crack“

Stjörnur Arsenal í vandræðum: Fóru út á lífið og fengu sér „hippy crack“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Einn frægasti maður Englands bað Þorvald um að baða sig á sögufrægum slóðum: ,,Ég endað með því að sápa á honum bakið“

Einn frægasti maður Englands bað Þorvald um að baða sig á sögufrægum slóðum: ,,Ég endað með því að sápa á honum bakið“