fbpx
433Sport

Klopp: Van Dijk gat ekki öskrað

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. september 2018 12:30

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hefur tjáð sig um meiðsli varnarmannsins Virgil van Dijk en hann fór af velli í 3-0 sigri á Southampton í gær.

Samkvæmt Klopp er Van Dijk að glíma við meiðsli í rifbeinunum en hann fékk högg á viðkvæman stað í leiknum í gær.

,,Hann var nú þegar marinn á rifbeinunum fyrir leikinn gegn PSG og í dag fékk hann annað högg þarna,“ sagði Klopp.

,,Þetta er ekki alveg í lagi en ætti ekki að vera of alvarlegt. Hann sagðist ekki getað öskrað lengur svo það tekur af honum 60 prósent!“

,,Þetta ætti að reddast og vonandi verður það þannig. Ég hef ekki heyrt neitt annað.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Stjarna Sviss þurfti að verja sig gegn Rúnari Má – Veit ekki hver hann er

Stjarna Sviss þurfti að verja sig gegn Rúnari Má – Veit ekki hver hann er
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gylfa hrósað í hástert: Í öðru sæti yfir þá sem hafa bætt sig mest – ,,Everton fær mikið fyrir peninginn“

Gylfa hrósað í hástert: Í öðru sæti yfir þá sem hafa bætt sig mest – ,,Everton fær mikið fyrir peninginn“
433Sport
Fyrir 5 dögum

Raggi Sig: Megum vera pirraðir en það er margt jákvætt í þessu

Raggi Sig: Megum vera pirraðir en það er margt jákvætt í þessu
433Sport
Fyrir 5 dögum

Það sem þjóðin hafði að segja um leikinn gegn Sviss – ,,Ef einhver á skilið að falla þá er það þetta sænska rusl“

Það sem þjóðin hafði að segja um leikinn gegn Sviss – ,,Ef einhver á skilið að falla þá er það þetta sænska rusl“