fbpx
Mánudagur 18.febrúar 2019
433Sport

Sir Alex Ferguson loksins mættur aftur á Old Trafford eftir veikindi – Stressaður fyrir leiknum

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. september 2018 13:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sir Alex Ferguson, fyrrum stjóri Manchester United, er mættur til að fylgjast með sínum mönnum á Old Trafford í dag.

Þetta er í fyrsta sinn í dágóðan tíma sem Ferguson mætir á völlinn eftir heilablóðfall sem hann fékk fyrr á árinu.

Ferguson mætti síðast á leik United í apríl gegn Arsenal en mun fylgjast með viðureign gegn Wolves í dag.

,,Það er mjög gott að vera kominn aftur. Þetta hefur verið löng ferð en ég er að taka skref fram á við,“ sagði Ferguson við MUTV.

,,Ég geri það sem sonur minn segir mér og læknarnir. Ég er kannski smá stressaður því síðasti leikur sem ég mætti á var Arsenal í apríl. Það er langur tími síðan og ég vona bara að við vinnum í dag.“

,,Ég sakna viðtala ekki! Þessi pressa sem fylgir því að svara heimskulegum spurningum. Nei, það er gott að vera kominn aftur og þetta verður tilfinningaþrungin stund fyrir mig er leikurinn byrjar.“

,,Þetta þurfti að gerast einhvern tímann og ég hlakka til. Það var mikilvægt að tímasetja þetta rétt og fá hvíld áður en ég mætti til leiks.“

 

View this post on Instagram

 

Welcome back to Old Trafford, Sir Alex. #MUFC

A post shared by Manchester United (@manchesterunited) on

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bono og Davíðssálmar
433Sport
Í gær

Gylfi á Íslandi og ætlar að hitta aðdáendur sína í dag: Hægt að fá áritun og góð ráð

Gylfi á Íslandi og ætlar að hitta aðdáendur sína í dag: Hægt að fá áritun og góð ráð
433Sport
Í gær

Gylfi Þór mætti og truflaði Hödda Magg í beinni: ,,Ég þarf að taka við þessu“

Gylfi Þór mætti og truflaði Hödda Magg í beinni: ,,Ég þarf að taka við þessu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Yrði glaður ef eiginkonan færi frá sér: Hún er brjáluð og lætur fréttamenn heyra það

Yrði glaður ef eiginkonan færi frá sér: Hún er brjáluð og lætur fréttamenn heyra það
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arnar var hræddur og þorði ekki að fara: ,,Hættu þessu væli og drullaðu þér út!“

Arnar var hræddur og þorði ekki að fara: ,,Hættu þessu væli og drullaðu þér út!“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Auðunn Blöndal svarar fyrir samsæriskenningar: ,,Þessi djókur fer að verða þreyttur“

Auðunn Blöndal svarar fyrir samsæriskenningar: ,,Þessi djókur fer að verða þreyttur“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sturluð upphæð sem Mourinho hefur þénað fyrir það að vera rekinn

Sturluð upphæð sem Mourinho hefur þénað fyrir það að vera rekinn