fbpx
Miðvikudagur 12.desember 2018
433Sport

Sir Alex Ferguson loksins mættur aftur á Old Trafford eftir veikindi – Stressaður fyrir leiknum

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. september 2018 13:19

Sir Alex Ferguson, fyrrum stjóri Manchester United, er mættur til að fylgjast með sínum mönnum á Old Trafford í dag.

Þetta er í fyrsta sinn í dágóðan tíma sem Ferguson mætir á völlinn eftir heilablóðfall sem hann fékk fyrr á árinu.

Ferguson mætti síðast á leik United í apríl gegn Arsenal en mun fylgjast með viðureign gegn Wolves í dag.

,,Það er mjög gott að vera kominn aftur. Þetta hefur verið löng ferð en ég er að taka skref fram á við,“ sagði Ferguson við MUTV.

,,Ég geri það sem sonur minn segir mér og læknarnir. Ég er kannski smá stressaður því síðasti leikur sem ég mætti á var Arsenal í apríl. Það er langur tími síðan og ég vona bara að við vinnum í dag.“

,,Ég sakna viðtala ekki! Þessi pressa sem fylgir því að svara heimskulegum spurningum. Nei, það er gott að vera kominn aftur og þetta verður tilfinningaþrungin stund fyrir mig er leikurinn byrjar.“

,,Þetta þurfti að gerast einhvern tímann og ég hlakka til. Það var mikilvægt að tímasetja þetta rétt og fá hvíld áður en ég mætti til leiks.“

 

View this post on Instagram

 

Welcome back to Old Trafford, Sir Alex. #MUFC

A post shared by Manchester United (@manchesterunited) on

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Fjölmiðlar í Katar fara með rangt mál: ,,Heimir hætti með íslenska landsliðið til að vinna sem tannlæknir“

Fjölmiðlar í Katar fara með rangt mál: ,,Heimir hætti með íslenska landsliðið til að vinna sem tannlæknir“
433Sport
Í gær

Rekinn úr vinnunni eftir að hafa verið sakaður um kynþáttaníð: ,,Kallaði hann ekki svarta píku“

Rekinn úr vinnunni eftir að hafa verið sakaður um kynþáttaníð: ,,Kallaði hann ekki svarta píku“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Heimir tekur íslenskt undrabarn í þjálfun með sér til Katar

Heimir tekur íslenskt undrabarn í þjálfun með sér til Katar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ingólfur gefst upp og hættir í fótbolta: Andleg veikindi hafa hrjáð hann – ,,Fortíðin virðist vinna gegn mér“

Ingólfur gefst upp og hættir í fótbolta: Andleg veikindi hafa hrjáð hann – ,,Fortíðin virðist vinna gegn mér“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fékk óvænt að sjá á bakvið tjöldin hjá BT Sport – Ferdinand og Cole töluðu ekki vel um Walker

Fékk óvænt að sjá á bakvið tjöldin hjá BT Sport – Ferdinand og Cole töluðu ekki vel um Walker
433Sport
Fyrir 2 dögum

Liðsfélagi Alfreðs er ótrúlegur: Fáir hefðu haldið áfram keppni

Liðsfélagi Alfreðs er ótrúlegur: Fáir hefðu haldið áfram keppni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu myndirnar: Leikmanni Arsenal kennt um hræðilegt bílslys – ,,Hann stóð bara þarna og horfði á símann sinn“

Sjáðu myndirnar: Leikmanni Arsenal kennt um hræðilegt bílslys – ,,Hann stóð bara þarna og horfði á símann sinn“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Ógeðslegir kynþáttarfordómar á Stamford Bridge – Á leið í lífstíðarbann

Ógeðslegir kynþáttarfordómar á Stamford Bridge – Á leið í lífstíðarbann