fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Reyndi að vera eins og Neymar – Allir fóru að hlæja

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. september 2018 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Richarlison, leikmaður Everton, hefur viðurkennt það að hann sé mikill aðdáandi Neymar, leikmanns Paris Saint-Germain.

Richarlison hefur tekið stórt stökk á stuttum tíma og er nú orðinn partur af brasilíska landsliðinu.

Hann viðurkennir það að hann hafi lengi viljað vera eins og Neymar og reyndi á meðal annars að herma eftir hárgreiðslu landa síns.

,,Neymar hefur verið fyrirmynd mín síðan ég var krakki. Ég hef alltaf fylgst mikið með honum og reynt að vera eins og hann,“ sagði Richarlison.

,,Ég hef jafnvel reynt að herma eftir hárgreiðslunni hans! Ég vildi vera með eins hanakamb og hann en var ekki með réttu græjurnar og eftir fimm mínútur þá fór hárið niður.“

,,Þegar við vorum í hádegismat með landsliðinu þá sagði ég honum frá þessu og allir fóru að hlæja. Þeim fannst þetta drepfyndið. Að spila með honum var ógleymanlegt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fyrrum stjóri Manchester United staðfestir viðræður

Fyrrum stjóri Manchester United staðfestir viðræður
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gylfi brattur eftir sigur á uppeldisfélaginu – „Auðvelt að setja það til hliðar“

Gylfi brattur eftir sigur á uppeldisfélaginu – „Auðvelt að setja það til hliðar“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leggur til að United ráði Roy Keane til starfa í sumar

Leggur til að United ráði Roy Keane til starfa í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Breytingar á leikstöðum í Bestu deildinni – FH spilar heimaleik á Ásvöllum

Breytingar á leikstöðum í Bestu deildinni – FH spilar heimaleik á Ásvöllum