fbpx
Laugardagur 15.desember 2018
433Sport

Jói Berg maður leiksins í frábærum sigri

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. september 2018 17:45

Burnley svaraði vel fyrir sig í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti Bournemouth á Turf Moor.

Burnley byrjaði tímabilið virkilega illa en bauð upp á sýningu í dag og vann öruggan 4-0 heimasigur.

Jóhann Berg Guðmundsson var á sínum stað í byrjunarliði Burnley og átti frábæran leik.

Jói Berg var valinn maður leiksins hjá Daily Mail en hann lagði upp annað mark liðsins í sigrinum.

Íslenski landsliðsmaðurinn fær átta í einkunn hjá Mail og var besti maður vallarins. Joe Hart var næst bestur með 7,5 í einkunn.

Þetta var fyrsti sigur Burnley í fyrstu sex leikjunum en liðið hafði tapað fjórum og gert eitt jafntefli fyrir leik dagsins.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Snarlúkkar þessi kerra!
433Sport
Í gær

Lineker vill breyta leikreglunum: Hver er tilgangurinn með þessu?

Lineker vill breyta leikreglunum: Hver er tilgangurinn með þessu?
433Sport
Í gær

Arnór og Hörður á meðal þeirra bestu í Evrópu – Magnað afrek í gær

Arnór og Hörður á meðal þeirra bestu í Evrópu – Magnað afrek í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjölskylda Arnórs var mætt á sögufrægar slóðir þegar Íslendingurinn varð heimsfrægur

Fjölskylda Arnórs var mætt á sögufrægar slóðir þegar Íslendingurinn varð heimsfrægur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Íslendingarnir eru að valta yfir Real Madrid – Sjáðu frábært mark Arnórs

Íslendingarnir eru að valta yfir Real Madrid – Sjáðu frábært mark Arnórs
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dóttir Maradona fær að heyra það – Svarar með því að sýna á sér rassinn

Dóttir Maradona fær að heyra það – Svarar með því að sýna á sér rassinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Patrick Pedersen líklega að fara frá Val: Í læknisskoðun í Moldavíu – Óttar Magnús æfir með Val

Patrick Pedersen líklega að fara frá Val: Í læknisskoðun í Moldavíu – Óttar Magnús æfir með Val
433Sport
Fyrir 3 dögum

Salah kom Liverpool í 16-liða úrslit – Tottenham gat treyst á Inter og fer áfram

Salah kom Liverpool í 16-liða úrslit – Tottenham gat treyst á Inter og fer áfram
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu myndirnar: Átti Van Dijk að fá beint rautt?

Sjáðu myndirnar: Átti Van Dijk að fá beint rautt?