fbpx
Mánudagur 10.desember 2018
433Sport

Stórstjarna í vandræðum – Sagður gera lítið úr konum í fótbolta

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 20. september 2018 11:39

Emre Can miðjumaður Juventus er nú mikið gagnrýndur, hann er sagður hafa gert lítið úr konum. Hann tjáði sig eftir 0-2 sigur liðsins á Valencia i gær.

Cristiano Ronaldo var rekinn af velli í leiknum fyrir að toga í hár á andstæðingi sínum.

Can gekk í raðir Juventus í sumar frá Liverpool en hann er einnig í þýska landsliðinu.

,,Er þetta rautt spjald,“ sagði Can eftir leikinn á Spáni.

,,Ég heyrði hann segja að þetta væri af því að hann togaði í hárið á leikmanni. Við erum ekki konur, við erum að spila fótbolta,“ sagði Can en þessi ummæli hans hafa vakið furðu.

,,Ef þetta er rautt spjald, þá eru öll leikbrot þannig. 100 prósent, þetta er ekki rautt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Jólabækur Drápu
433Sport
Í gær

Sjáðu atvikið: Salah hafnaði verðlaunum Sky Sports – Liðsfélaginn átti þau skilið

Sjáðu atvikið: Salah hafnaði verðlaunum Sky Sports – Liðsfélaginn átti þau skilið
433Sport
Í gær

Þorvaldur spilaði með Roy Keane: Hann var illa nærður og horaður Íri sem reif kjaft

Þorvaldur spilaði með Roy Keane: Hann var illa nærður og horaður Íri sem reif kjaft
433Sport
Fyrir 2 dögum

Heimir búinn að finna sér lið?

Heimir búinn að finna sér lið?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þorvaldur vann með fyrrum hetju United: ,,Hann var ekki slæmur maður en ekkert rosalega góður þjálfari“

Þorvaldur vann með fyrrum hetju United: ,,Hann var ekki slæmur maður en ekkert rosalega góður þjálfari“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Stjörnur Arsenal í vandræðum: Fóru út á lífið og fengu sér „hippy crack“

Stjörnur Arsenal í vandræðum: Fóru út á lífið og fengu sér „hippy crack“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Einn frægasti maður Englands bað Þorvald um að baða sig á sögufrægum slóðum: ,,Ég endað með því að sápa á honum bakið“

Einn frægasti maður Englands bað Þorvald um að baða sig á sögufrægum slóðum: ,,Ég endað með því að sápa á honum bakið“