fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433Sport

Stórstjarna í vandræðum – Sagður gera lítið úr konum í fótbolta

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 20. september 2018 11:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emre Can miðjumaður Juventus er nú mikið gagnrýndur, hann er sagður hafa gert lítið úr konum. Hann tjáði sig eftir 0-2 sigur liðsins á Valencia i gær.

Cristiano Ronaldo var rekinn af velli í leiknum fyrir að toga í hár á andstæðingi sínum.

Can gekk í raðir Juventus í sumar frá Liverpool en hann er einnig í þýska landsliðinu.

,,Er þetta rautt spjald,“ sagði Can eftir leikinn á Spáni.

,,Ég heyrði hann segja að þetta væri af því að hann togaði í hárið á leikmanni. Við erum ekki konur, við erum að spila fótbolta,“ sagði Can en þessi ummæli hans hafa vakið furðu.

,,Ef þetta er rautt spjald, þá eru öll leikbrot þannig. 100 prósent, þetta er ekki rautt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fluttur með hraði á sjúkrahús með verk fyrir brjósti

Fluttur með hraði á sjúkrahús með verk fyrir brjósti
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Toddi fundaði með Infantino í París – Þessi mál voru á dagskrá

Toddi fundaði með Infantino í París – Þessi mál voru á dagskrá
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Liverpool að hætta í Nike og fara líklega í Adidas – Fá þó ekki sömu kjör og United

Liverpool að hætta í Nike og fara líklega í Adidas – Fá þó ekki sömu kjör og United
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svona er tölfræðin hjá Slot sem er sagður taka við Liverpool í sumar

Svona er tölfræðin hjá Slot sem er sagður taka við Liverpool í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Er hiti á Arnari í starfi? – „Þá heimta ég ekki að þættinum sé cancelað og að Gísli Einarsson sé rekinn“

Er hiti á Arnari í starfi? – „Þá heimta ég ekki að þættinum sé cancelað og að Gísli Einarsson sé rekinn“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

KSÍ segir ráðningu á framkvæmdarstjóra í góðum farvegi

KSÍ segir ráðningu á framkvæmdarstjóra í góðum farvegi
433Sport
Í gær

Bikarinn rúllar af stað í kvöld og nú eru stórliðin með – Svona er dagskráin

Bikarinn rúllar af stað í kvöld og nú eru stórliðin með – Svona er dagskráin
433Sport
Í gær

Nú líklegast að hann fari til Spánar

Nú líklegast að hann fari til Spánar