fbpx
Mánudagur 18.febrúar 2019
433Sport

Einn besti knattspyrnumaður Íslands að snúa aftur – ,,Guess who’s back, back again“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. september 2018 10:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Guess who’s back, back again,“ skrifar þýska félagið, Augsburg á Twitter síðu sína í dag.

Þar má sjá framherjann, Alfreð Finbogason aftur á æfingu eftir talsverða fjarveru.

Framherjinn hefur ekki getað spilað á þessu tímabili en nú styttist í að framherjinn spili aftur.

Alfreð er byrjaður að æfa úti á grasi með þjálfara, hann þarf að koma sér í form á nýjan leik.

Alfreð er einn fremsti knattspyrnumaður Íslands en hann hefur verið stór hluti af frábærum árangri íslenska landsliðsins, síðustu ár.

Hann gat ekki tekið þátt í síðasta verkefni vegna meiðslanna en gæti verið klár í næsta verkefni liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Arnar var hræddur og þorði ekki að fara: ,,Hættu þessu væli og drullaðu þér út!“

Arnar var hræddur og þorði ekki að fara: ,,Hættu þessu væli og drullaðu þér út!“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ást á ensku tuðrusparki: Þetta eru liðin sem íslenskir íþróttafréttamenn styðja

Ást á ensku tuðrusparki: Þetta eru liðin sem íslenskir íþróttafréttamenn styðja
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mynd: Rooney áfram með hringinn sinn en eiginkonan ekki

Mynd: Rooney áfram með hringinn sinn en eiginkonan ekki
433Sport
Fyrir 2 dögum

Auðunn Blöndal svarar fyrir samsæriskenningar: ,,Þessi djókur fer að verða þreyttur“

Auðunn Blöndal svarar fyrir samsæriskenningar: ,,Þessi djókur fer að verða þreyttur“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Þjálfar hjá félagi í úrvalsdeildinni og var settur í bann: Ásakaður um einelti

Þjálfar hjá félagi í úrvalsdeildinni og var settur í bann: Ásakaður um einelti
433Sport
Fyrir 3 dögum

Knattspyrnumennirnir sem fólk hugsar um í rúminu: Fyrsta sætið kemur ekki á óvart

Knattspyrnumennirnir sem fólk hugsar um í rúminu: Fyrsta sætið kemur ekki á óvart