fbpx
433Sport

Úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni: Firmino hetja Liverpool í uppbótartíma

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 18. september 2018 21:00

Það fór fram stórleikur í Meistaradeild Evrópu í kvöld er lið Liverpool fékk Paris Saint-Germain í heimsókn.

Það var boðið upp á dramatík á Anfield en heimamenn í Liverpool komust í 2-0 með mörkum frá Daniel Sturridge og James Milner.

PSG gafst hins vegar ekki upp og jöfnuðu metin í 2-2. Thomas Meunier skoraði fyrra markið áður en Kylian Mbappe bætti við öðru.

Það var svo Roberto Firmino sem tryggði Liverpool sigur í uppbótartíma en hann hafði komið inná sem varamaður. Lokastaðan 3-2 fyrir heimamönnum.

Atletico Madrid vann sigur á Monaco á sama tíma en leikurinn fór fram í Monaco.

Heimamenn tóku forystuna snemma leiks en þeir Diego Costa og Jose Gimenez tryggðu Atletico sigur.

Red Star frá Serbíu náði í afar góð úrslit gegn Napoli en þeim leik lauk með markalausu jafntefli.

Schalke og Porto gerðu einnig jafntefli 1-1, Borussia Dortmund vann Club Brugge 1-0 og Galatasaray vann auðveldan 3-0 sigur á Lokomotiv Moskvu.

Liverpool 3-2 PSG
1-0 Daniel Sturridge(30′)
2-0 James Milner(36′)
2-1 Thomas Meunier(40′)
2-2 Kylian Mbappe(83′)
3-2 Roberto Firmino(92′)

Red Star 0-0 Napoli

Monaco 1-2 Atletico Madrid
1-0 Samuel Grandsir(18′)
1-1 Diego Costa(31′)
1-2 Jose Gimenez(45′)

Schalke 1-1 Porto
1-0 Breel Embolo(64′)
1-1 Otavio(víti, 75′)

Club Brugge 0-1 Borussia Dortmund
0-1 Christian Pulisic(85′)

Galatasaray 3-0 Lokomotiv Moskva
1-0 Garry Rodrigues(9′)
2-0 Eren Derdiyok(67′)
3-0 Selcuk Inan(víti, 94′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu með hvaða ofurstjörnu Hörður Björgvin fagnaði sigri gærdagsins

Sjáðu með hvaða ofurstjörnu Hörður Björgvin fagnaði sigri gærdagsins
433Sport
Fyrir 3 dögum

Viðar Örn hættir mjög óvænt í landsliðinu

Viðar Örn hættir mjög óvænt í landsliðinu
433Sport
Fyrir 3 dögum

Kærasta Chicharito elskar að borða nakin – Sjáðu myndirnar

Kærasta Chicharito elskar að borða nakin – Sjáðu myndirnar
433Sport
Fyrir 4 dögum

Ógeðið heldur áfram: ,,Ég ætla að nauðga og drepa þig“

Ógeðið heldur áfram: ,,Ég ætla að nauðga og drepa þig“
433Sport
Fyrir 4 dögum

Eiður tapaði öllum sínum peningum og faldi það fyrir konunni – „Þetta reyndi rosalega mikið á sambandið“

Eiður tapaði öllum sínum peningum og faldi það fyrir konunni – „Þetta reyndi rosalega mikið á sambandið“
433Sport
Fyrir 5 dögum

Sjáðu markið: Magnað mark Wayne Rooney beint úr aukaspyrnu í nótt

Sjáðu markið: Magnað mark Wayne Rooney beint úr aukaspyrnu í nótt
433Sport
Fyrir 5 dögum

Skórnir sem gerðu allt vitlaust til sölu á ný – Fyrsta myndbandið sem náði í milljón áhorf á YouTube

Skórnir sem gerðu allt vitlaust til sölu á ný – Fyrsta myndbandið sem náði í milljón áhorf á YouTube