fbpx
Mánudagur 18.febrúar 2019
433Sport

Pepsi-deild kvenna: Breiðablik Íslandsmeistari

Victor Pálsson
Mánudaginn 17. september 2018 18:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik hefur tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í Pepsi-deild kvenna en liðið gerði það í kvöld.

Blikar lentu óvænt undir gegn Selfoss í 17. umferð sumarsins og var staðan 1-0 fyrir gestunum í leikhléi.

Blikar sneru hins vegar leiknum sér í vil í síðari hálfleik og unnu að lokum 3-1 sigur. Liðið er fimm stigum á undan Þór/KA fyrir lokaumferðina.

Þór/KA vann sinn leik gegn Val örugglega 4-1 en það dugar ekki til og nær liðið ekki að verja titilinn.

Grindavík fer niður um deild ásamt FH en Grindavík tapaði 2-1 gegn KR í dag og kveður deildina. Liðið er sex stigum frá KR eftir tapið.

FH tapaði þá 4-1 gegn Stjörnunni og ÍBV vann sannfærandi 5-1 sigur á HK/Víkingi.

Breiðablik 3-1 Selfoss
0-1 Grace Rapp
1-1 Berglind Björg Þorvaldsdóttir
2-1 Alexandra Jóhannsdóttir
3-1 Alexandra Jóhannsdóttir

Þór/KA 4-1 Valur
1-0 Sandra Mayor Gutierrez
2-0 Sandra María Jessen
2-1 Guðrún Karítas Sigurðardóttir
3-1 Arna Sif Ásgrímsdóttir
4-1 Sandra Mayor Gutierrez

KR 2-1 Grindavík
1-0 Katrín Ómarsdóttir
2-0 Ingunn Haraldsóttir
2-1 Rio Hardy

FH 1-4 Stjarnan
1-0 Diljá Ýr Zomers
1-1 Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir
1-2 Guðmunda Brynja Óladóttir
1-3 Telma Hjaltalín Þrastardóttir
1-4 Sigrún Ella Einarsdóttir

ÍBV 5-1 HK/Víkingur
1-0 Cloe Lacasse
2-0 Birgitta Sól Vilbergsdóttir
3-0 Cloe Lacasse
4-0 Cloe Lacasse
4-1 Karólína Jack
5-1 Cloe Lacasse

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bono og Davíðssálmar
433Sport
Í gær

Gylfi á Íslandi og ætlar að hitta aðdáendur sína í dag: Hægt að fá áritun og góð ráð

Gylfi á Íslandi og ætlar að hitta aðdáendur sína í dag: Hægt að fá áritun og góð ráð
433Sport
Í gær

Gylfi Þór mætti og truflaði Hödda Magg í beinni: ,,Ég þarf að taka við þessu“

Gylfi Þór mætti og truflaði Hödda Magg í beinni: ,,Ég þarf að taka við þessu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Yrði glaður ef eiginkonan færi frá sér: Hún er brjáluð og lætur fréttamenn heyra það

Yrði glaður ef eiginkonan færi frá sér: Hún er brjáluð og lætur fréttamenn heyra það
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arnar var hræddur og þorði ekki að fara: ,,Hættu þessu væli og drullaðu þér út!“

Arnar var hræddur og þorði ekki að fara: ,,Hættu þessu væli og drullaðu þér út!“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Auðunn Blöndal svarar fyrir samsæriskenningar: ,,Þessi djókur fer að verða þreyttur“

Auðunn Blöndal svarar fyrir samsæriskenningar: ,,Þessi djókur fer að verða þreyttur“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sturluð upphæð sem Mourinho hefur þénað fyrir það að vera rekinn

Sturluð upphæð sem Mourinho hefur þénað fyrir það að vera rekinn