fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Sjáðu fyrsta mark Kristófers í hollensku úrvalsdeildinni – Gríðarlegt efni

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 16. september 2018 08:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sóknarmaðurinn Kristófer Ingi Kristinsson kom inná sem varamaður hjá liði Willem í hollensku úrvalsdeildinni í gær.

Kristófer kom inná þegar 22 mínútur voru eftir af leiknum og var staðan 1-0 fyrir gestunum í Excelsior. Þeir bættu við öðru marki stuttu síðar og staðan orðin 2-0.

Á 86. mínútu leiksins minnkuðu heimamenn í Willem muninn og svo tveimur mínútum síðar tryggði Kristófer liðinu stig.

Kristófer kom til Willem frá Stjörnunni og er gríðarlegt efni.

Þessi efnilegi leikmaður simplaði sig rækilega inn í dag en hann er aðeins 19 ára gamall og verður gaman að fylgjast með honum í vetur.

Mark hans má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Algjör U-beygja hjá Xavi

Algjör U-beygja hjá Xavi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arnar spurður út í ákvörðun sína – „Það er ekkert meira um það að segja“

Arnar spurður út í ákvörðun sína – „Það er ekkert meira um það að segja“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Úr dönsku úrvalsdeildinni í Vestra

Úr dönsku úrvalsdeildinni í Vestra
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Xavi fundaði með Barcelona í dag

Xavi fundaði með Barcelona í dag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Beitir Ólafsson úr KR í HK

Beitir Ólafsson úr KR í HK
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir magnaðan sigur Arsenal – Óvænt tíðindi

Ofurtölvan stokkar spilin eftir magnaðan sigur Arsenal – Óvænt tíðindi
433Sport
Í gær

Setja vermiða á stjórann sem Liverpool vill fá – Mjög vegleg upphæð

Setja vermiða á stjórann sem Liverpool vill fá – Mjög vegleg upphæð
433Sport
Í gær

Fluttur með hraði á sjúkrahús með verk fyrir brjósti

Fluttur með hraði á sjúkrahús með verk fyrir brjósti