fbpx
433Sport

Rúnar: Ég verð áfram þjálfari KR, ekkert vesen

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. september 2018 16:24

Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var ánægður með sína menn í dag eftir 3-1 sigur á Keflavík í mikilvægum leik en KR berst um Evrópusæti.

,,Við vorum hægir í byrjun og vorum ekki að spila nógu hratt. Keflvíkingar vörðust mjög vel og voru mjög skipulagðir. Það var erfitt að finna glufur á þeirra varnarleik,“ sagði Rúnar.

,,Við lendum svo 1-0 undir en Pálmi skorar gull af marki og kemur okkur strax inn í leikinn. Það var gott að við jöfnuðum strax og það gaf mönnum meiri trú.“

,,Þetta er skyldusigur fyrir KR segja allir, við erum í Pepsi-deildinni og það er ekki hægt að tala um skyldusigra en það er auðvelt fyrir þá sem eru ekki inni á vellinum.“

,,Við verðum að halda fókus, FH getur unnið báða leikina sína og við getum tapað báðum þannig það er nóg eftir. Tvö stig er ekki mikið í fótbolta.“

,,Ég verð þjálfari KR áfram, ekkert vesen,“ bætti Rúnar við er hann var spurður út í eigin framtíð.

Nánar er rætt við hann hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Messi heldur risastórt kynlífspartý fyrir lesbíur

Messi heldur risastórt kynlífspartý fyrir lesbíur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þessir leikmenn landsliðsins eru í öðrum gæðaflokki að mati Gumma Ben – ,,Truflar mig ekki neitt þegar sonurinn spilar“

Þessir leikmenn landsliðsins eru í öðrum gæðaflokki að mati Gumma Ben – ,,Truflar mig ekki neitt þegar sonurinn spilar“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Raggi Sig: Megum vera pirraðir en það er margt jákvætt í þessu

Raggi Sig: Megum vera pirraðir en það er margt jákvætt í þessu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Það sem þjóðin hafði að segja um leikinn gegn Sviss – ,,Ef einhver á skilið að falla þá er það þetta sænska rusl“

Það sem þjóðin hafði að segja um leikinn gegn Sviss – ,,Ef einhver á skilið að falla þá er það þetta sænska rusl“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Byrjunarlið Íslands gegn Sviss – Sjö breytingar frá tapinu hræðilega í síðasta mánuði

Byrjunarlið Íslands gegn Sviss – Sjö breytingar frá tapinu hræðilega í síðasta mánuði
433Sport
Fyrir 3 dögum

Eru álög á landsliðinu á Stöð2 Sport? – Tölfræðin skoðuð í samanburði við RÚV

Eru álög á landsliðinu á Stöð2 Sport? – Tölfræðin skoðuð í samanburði við RÚV
433Sport
Fyrir 4 dögum

Hólmar vill fá fólk á völlinn: Það getur skilið á milli

Hólmar vill fá fólk á völlinn: Það getur skilið á milli
433Sport
Fyrir 4 dögum

Arnór Ingvi um ferilinn eftir EM: Maður þarf alltaf að díla við erfiðleika og hindranir

Arnór Ingvi um ferilinn eftir EM: Maður þarf alltaf að díla við erfiðleika og hindranir