fbpx
Mánudagur 18.febrúar 2019
433Sport

Rúnar: Ég verð áfram þjálfari KR, ekkert vesen

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. september 2018 16:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var ánægður með sína menn í dag eftir 3-1 sigur á Keflavík í mikilvægum leik en KR berst um Evrópusæti.

,,Við vorum hægir í byrjun og vorum ekki að spila nógu hratt. Keflvíkingar vörðust mjög vel og voru mjög skipulagðir. Það var erfitt að finna glufur á þeirra varnarleik,“ sagði Rúnar.

,,Við lendum svo 1-0 undir en Pálmi skorar gull af marki og kemur okkur strax inn í leikinn. Það var gott að við jöfnuðum strax og það gaf mönnum meiri trú.“

,,Þetta er skyldusigur fyrir KR segja allir, við erum í Pepsi-deildinni og það er ekki hægt að tala um skyldusigra en það er auðvelt fyrir þá sem eru ekki inni á vellinum.“

,,Við verðum að halda fókus, FH getur unnið báða leikina sína og við getum tapað báðum þannig það er nóg eftir. Tvö stig er ekki mikið í fótbolta.“

,,Ég verð þjálfari KR áfram, ekkert vesen,“ bætti Rúnar við er hann var spurður út í eigin framtíð.

Nánar er rætt við hann hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bono og Davíðssálmar
433Sport
Í gær

Gylfi á Íslandi og ætlar að hitta aðdáendur sína í dag: Hægt að fá áritun og góð ráð

Gylfi á Íslandi og ætlar að hitta aðdáendur sína í dag: Hægt að fá áritun og góð ráð
433Sport
Í gær

Gylfi Þór mætti og truflaði Hödda Magg í beinni: ,,Ég þarf að taka við þessu“

Gylfi Þór mætti og truflaði Hödda Magg í beinni: ,,Ég þarf að taka við þessu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Yrði glaður ef eiginkonan færi frá sér: Hún er brjáluð og lætur fréttamenn heyra það

Yrði glaður ef eiginkonan færi frá sér: Hún er brjáluð og lætur fréttamenn heyra það
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arnar var hræddur og þorði ekki að fara: ,,Hættu þessu væli og drullaðu þér út!“

Arnar var hræddur og þorði ekki að fara: ,,Hættu þessu væli og drullaðu þér út!“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Auðunn Blöndal svarar fyrir samsæriskenningar: ,,Þessi djókur fer að verða þreyttur“

Auðunn Blöndal svarar fyrir samsæriskenningar: ,,Þessi djókur fer að verða þreyttur“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sturluð upphæð sem Mourinho hefur þénað fyrir það að vera rekinn

Sturluð upphæð sem Mourinho hefur þénað fyrir það að vera rekinn