fbpx
Sunnudagur 17.febrúar 2019
433Sport

Kristján um rifrildi við Sindra: Ég og fyrirliðinn verðum að geta tjáð okkur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. september 2018 19:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristján Guðmundsson, þjálfari ÍBV, var súr í leikslok í kvöld eftir 5-1 tap liðsins gegn Íslandsmeisturum Vals.

ÍBV var með 1-0 forystu eftir fyrri hálfleikinn en liðið brotnaði í þeim síðari og fékk á sig fimm mörk.

,,Ég er ánægður með fyrri hálfleikinn, við spiluðum akkúrat eins og við vildum og við nálgumst Val öðruvísi en áður. Við héldum boltanum, pressuðum á þá og skoruðum fallegt mark,“ sagði Kristján við Stöð 2 Sport.

,,Þeir settu í gírinn í seinni hálfleik og við náðum ekki að stoppa þá. Eftir 1-1 markið gáfust menn bara upp og hættu að trúa því að það væri hægt að vinna.“

Kristján ræddi svo um atvik sem kom upp í leiknum er hann virtist öskra á fyrirliða sinn, Sindra Snæ Magnússon eftir að hann var tekinn af velli.

,,Við verðum að fá að tjá tilfinningar okkar. Það voru hlutir sem ég taldi að hann hefði getað gert betur eða á annan hátt. Við getum ekki sætt okkur við þessa frammistöðu. Ég og fyrirliðinn verðum að geta tjáð okkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Yrði glaður ef eiginkonan færi frá sér: Hún er brjáluð og lætur fréttamenn heyra það

Yrði glaður ef eiginkonan færi frá sér: Hún er brjáluð og lætur fréttamenn heyra það
433Sport
Í gær

Arnar var hræddur og þorði ekki að fara: ,,Hættu þessu væli og drullaðu þér út!“

Arnar var hræddur og þorði ekki að fara: ,,Hættu þessu væli og drullaðu þér út!“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mynd: Rooney áfram með hringinn sinn en eiginkonan ekki

Mynd: Rooney áfram með hringinn sinn en eiginkonan ekki
433Sport
Fyrir 2 dögum

Auðunn Blöndal svarar fyrir samsæriskenningar: ,,Þessi djókur fer að verða þreyttur“

Auðunn Blöndal svarar fyrir samsæriskenningar: ,,Þessi djókur fer að verða þreyttur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Edda Sif er hugsi yfir því af hverju íslenskir karlmenn þora ekki að tala um þetta

Edda Sif er hugsi yfir því af hverju íslenskir karlmenn þora ekki að tala um þetta
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þurfti að hætta vegna alvarlegra meiðsla: Vill banna börnum að nota höfuðið

Þurfti að hætta vegna alvarlegra meiðsla: Vill banna börnum að nota höfuðið
433Sport
Fyrir 3 dögum

Stjóri Arons á leið til Argentínu í jarðaför Sala

Stjóri Arons á leið til Argentínu í jarðaför Sala
433Sport
Fyrir 3 dögum

Kostuleg saga af Óla Stef: Hélt að Árni væri frá Skotlandi – ,,Af hverju talar þú alltaf við mig á ensku?“

Kostuleg saga af Óla Stef: Hélt að Árni væri frá Skotlandi – ,,Af hverju talar þú alltaf við mig á ensku?“