fbpx
Mánudagur 18.febrúar 2019
433Sport

Síðast þegar Stjarnan og Breiðablik komust í úrslit bikarsins

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. september 2018 13:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fer fram stórleikur hér á landi í dag er Stjarnan og Breiðablik eigast við í Mjólkurbikar karla.

Um er að ræða úrslitaleikinn sjálfan sem fer fram á Laugardalsvelli klukkan 19:15 í kvöld.

Blikar unnu Víking Ólafsvík í undanúrslitum eftir vítakeppni og Stjarnan hafði betur gegn FH, 2-0.

Það er áhugavert að skoða hvenær þessi lið spiluðu síðast í úrslitum en Breiðablik fagnaði sigri í keppninni árið 2009.

Þá hafði liðið betur gegn Fram eftir vítakeppni og er liðið að komast í úrslit í fyrstas sinn í heil níu ár.

Stjarnan lék bæði til úrslita árið 2012 og 2013 en þurfti að sætta sig við tap gegn KR og svo Fram ári síðar.

Stjarnan hefur aldrei fagnað sigri í keppninni sem hófst árið 1960 en Blikar hafa unnið dolluna einu sinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bono og Davíðssálmar
433Sport
Í gær

Gylfi á Íslandi og ætlar að hitta aðdáendur sína í dag: Hægt að fá áritun og góð ráð

Gylfi á Íslandi og ætlar að hitta aðdáendur sína í dag: Hægt að fá áritun og góð ráð
433Sport
Í gær

Gylfi Þór mætti og truflaði Hödda Magg í beinni: ,,Ég þarf að taka við þessu“

Gylfi Þór mætti og truflaði Hödda Magg í beinni: ,,Ég þarf að taka við þessu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Yrði glaður ef eiginkonan færi frá sér: Hún er brjáluð og lætur fréttamenn heyra það

Yrði glaður ef eiginkonan færi frá sér: Hún er brjáluð og lætur fréttamenn heyra það
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arnar var hræddur og þorði ekki að fara: ,,Hættu þessu væli og drullaðu þér út!“

Arnar var hræddur og þorði ekki að fara: ,,Hættu þessu væli og drullaðu þér út!“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Auðunn Blöndal svarar fyrir samsæriskenningar: ,,Þessi djókur fer að verða þreyttur“

Auðunn Blöndal svarar fyrir samsæriskenningar: ,,Þessi djókur fer að verða þreyttur“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sturluð upphæð sem Mourinho hefur þénað fyrir það að vera rekinn

Sturluð upphæð sem Mourinho hefur þénað fyrir það að vera rekinn