fbpx
Miðvikudagur 12.desember 2018
433Sport

Síðast þegar Stjarnan og Breiðablik komust í úrslit bikarsins

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. september 2018 13:43

Það fer fram stórleikur hér á landi í dag er Stjarnan og Breiðablik eigast við í Mjólkurbikar karla.

Um er að ræða úrslitaleikinn sjálfan sem fer fram á Laugardalsvelli klukkan 19:15 í kvöld.

Blikar unnu Víking Ólafsvík í undanúrslitum eftir vítakeppni og Stjarnan hafði betur gegn FH, 2-0.

Það er áhugavert að skoða hvenær þessi lið spiluðu síðast í úrslitum en Breiðablik fagnaði sigri í keppninni árið 2009.

Þá hafði liðið betur gegn Fram eftir vítakeppni og er liðið að komast í úrslit í fyrstas sinn í heil níu ár.

Stjarnan lék bæði til úrslita árið 2012 og 2013 en þurfti að sætta sig við tap gegn KR og svo Fram ári síðar.

Stjarnan hefur aldrei fagnað sigri í keppninni sem hófst árið 1960 en Blikar hafa unnið dolluna einu sinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kostuleg mismæli íslenskra íþróttafréttamanna: ,,Þetta er kókópöffskynslóðin, hún hefur ekki stigið hendi í kalt vatn“

Kostuleg mismæli íslenskra íþróttafréttamanna: ,,Þetta er kókópöffskynslóðin, hún hefur ekki stigið hendi í kalt vatn“
433Sport
Í gær

Fjölmiðlar í Katar fara með rangt mál: ,,Heimir hætti með íslenska landsliðið til að vinna sem tannlæknir“

Fjölmiðlar í Katar fara með rangt mál: ,,Heimir hætti með íslenska landsliðið til að vinna sem tannlæknir“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fær milljónir fyrir að spila fótbolta en er ótrúlegur í tölvuleikjum – Sigraði atvinnumann

Fær milljónir fyrir að spila fótbolta en er ótrúlegur í tölvuleikjum – Sigraði atvinnumann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fékk óvænt að sjá á bakvið tjöldin hjá BT Sport – Ferdinand og Cole töluðu ekki vel um Walker

Fékk óvænt að sjá á bakvið tjöldin hjá BT Sport – Ferdinand og Cole töluðu ekki vel um Walker
433Sport
Fyrir 3 dögum

Þurfti að ferðast 450 kílómetra á dag: Erfiðasta ár sem ég hef upplifað

Þurfti að ferðast 450 kílómetra á dag: Erfiðasta ár sem ég hef upplifað
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu myndirnar: Leikmanni Arsenal kennt um hræðilegt bílslys – ,,Hann stóð bara þarna og horfði á símann sinn“

Sjáðu myndirnar: Leikmanni Arsenal kennt um hræðilegt bílslys – ,,Hann stóð bara þarna og horfði á símann sinn“