fbpx
Mánudagur 18.febrúar 2019
433Sport

Einkunnir úr úrslitaleik Stjörnunnar og Breiðabliks – Markmennirnir frábærir

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. september 2018 22:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var hart barist á Laugardalsvelli í kvöld er Stjarnan og Breiðablik áttust við í hörkuleik.

Um var að ræða úrslitaleik Mjólkurbikarsins þetta árið og voru það Stjörnumenn sem höfðu betur að lokum.

Ekkert mark var skorað í venjulegum leiktíma og ekki í framlengingu og hafði Stjarnan að lokum betur eftir vítakeppni.

Hér má sjá einkunnirnar úr leiknum.

Stjarnan:
Haraldur Björnsson 9 – Maður leiksins
Brynjar Gauti Guðjónsson 6
Jóhann Laxdal (´118) 6
Guðjón Baldvinsson 6
Baldur Sigurðsson 6
Daníel Laxdal 6
Hilmar Árni Halldórsson 5
Þorsteinn Már Ragnarsson (´77) 5
Þórarinn Ingi Valdimarsson 6
Eyjólfur Héðinsson 5
Alex Þór Hauksson (´80) 6

Varamenn:
Ævar Ingi Jóhanneson (´77) 5
Guðmundur Steinn Hafsteinsson (´80) 7

Breiðablik:
Gunnleifur Gunnleifsson 9
Elfar Freyr Helgason (´60) 6
Damir Muminovic 6
Viktor Örn Margeirsson (´95) 5
Jonathan Hendrickx (´106) 6
Andri Rafn Yeoman (´71) 7
Oliver Sigurjónsson 5
Davíð Kristján Ólafsson 6
Gísli Eyjólfsson 5
Thomas Mikkelsen 6
Willum Þór Willumsson 5

Varamenn:
Kolbeinn Þórðarson (´60) 5
Arnþór Ari Atlason (´71) 5
Guðmundur Böðvar Guðjónsson (´95) 5

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bono og Davíðssálmar
433Sport
Í gær

Gylfi á Íslandi og ætlar að hitta aðdáendur sína í dag: Hægt að fá áritun og góð ráð

Gylfi á Íslandi og ætlar að hitta aðdáendur sína í dag: Hægt að fá áritun og góð ráð
433Sport
Í gær

Gylfi Þór mætti og truflaði Hödda Magg í beinni: ,,Ég þarf að taka við þessu“

Gylfi Þór mætti og truflaði Hödda Magg í beinni: ,,Ég þarf að taka við þessu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Yrði glaður ef eiginkonan færi frá sér: Hún er brjáluð og lætur fréttamenn heyra það

Yrði glaður ef eiginkonan færi frá sér: Hún er brjáluð og lætur fréttamenn heyra það
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arnar var hræddur og þorði ekki að fara: ,,Hættu þessu væli og drullaðu þér út!“

Arnar var hræddur og þorði ekki að fara: ,,Hættu þessu væli og drullaðu þér út!“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Auðunn Blöndal svarar fyrir samsæriskenningar: ,,Þessi djókur fer að verða þreyttur“

Auðunn Blöndal svarar fyrir samsæriskenningar: ,,Þessi djókur fer að verða þreyttur“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sturluð upphæð sem Mourinho hefur þénað fyrir það að vera rekinn

Sturluð upphæð sem Mourinho hefur þénað fyrir það að vera rekinn