fbpx
Laugardagur 15.desember 2018
433Sport

Einkunnir úr úrslitaleik Stjörnunnar og Breiðabliks – Markmennirnir frábærir

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. september 2018 22:06

Það var hart barist á Laugardalsvelli í kvöld er Stjarnan og Breiðablik áttust við í hörkuleik.

Um var að ræða úrslitaleik Mjólkurbikarsins þetta árið og voru það Stjörnumenn sem höfðu betur að lokum.

Ekkert mark var skorað í venjulegum leiktíma og ekki í framlengingu og hafði Stjarnan að lokum betur eftir vítakeppni.

Hér má sjá einkunnirnar úr leiknum.

Stjarnan:
Haraldur Björnsson 9 – Maður leiksins
Brynjar Gauti Guðjónsson 6
Jóhann Laxdal (´118) 6
Guðjón Baldvinsson 6
Baldur Sigurðsson 6
Daníel Laxdal 6
Hilmar Árni Halldórsson 5
Þorsteinn Már Ragnarsson (´77) 5
Þórarinn Ingi Valdimarsson 6
Eyjólfur Héðinsson 5
Alex Þór Hauksson (´80) 6

Varamenn:
Ævar Ingi Jóhanneson (´77) 5
Guðmundur Steinn Hafsteinsson (´80) 7

Breiðablik:
Gunnleifur Gunnleifsson 9
Elfar Freyr Helgason (´60) 6
Damir Muminovic 6
Viktor Örn Margeirsson (´95) 5
Jonathan Hendrickx (´106) 6
Andri Rafn Yeoman (´71) 7
Oliver Sigurjónsson 5
Davíð Kristján Ólafsson 6
Gísli Eyjólfsson 5
Thomas Mikkelsen 6
Willum Þór Willumsson 5

Varamenn:
Kolbeinn Þórðarson (´60) 5
Arnþór Ari Atlason (´71) 5
Guðmundur Böðvar Guðjónsson (´95) 5

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Snarlúkkar þessi kerra!
433Sport
Í gær

Lineker vill breyta leikreglunum: Hver er tilgangurinn með þessu?

Lineker vill breyta leikreglunum: Hver er tilgangurinn með þessu?
433Sport
Í gær

Arnór og Hörður á meðal þeirra bestu í Evrópu – Magnað afrek í gær

Arnór og Hörður á meðal þeirra bestu í Evrópu – Magnað afrek í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjölskylda Arnórs var mætt á sögufrægar slóðir þegar Íslendingurinn varð heimsfrægur

Fjölskylda Arnórs var mætt á sögufrægar slóðir þegar Íslendingurinn varð heimsfrægur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Íslendingarnir eru að valta yfir Real Madrid – Sjáðu frábært mark Arnórs

Íslendingarnir eru að valta yfir Real Madrid – Sjáðu frábært mark Arnórs
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dóttir Maradona fær að heyra það – Svarar með því að sýna á sér rassinn

Dóttir Maradona fær að heyra það – Svarar með því að sýna á sér rassinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Patrick Pedersen líklega að fara frá Val: Í læknisskoðun í Moldavíu – Óttar Magnús æfir með Val

Patrick Pedersen líklega að fara frá Val: Í læknisskoðun í Moldavíu – Óttar Magnús æfir með Val
433Sport
Fyrir 3 dögum

Salah kom Liverpool í 16-liða úrslit – Tottenham gat treyst á Inter og fer áfram

Salah kom Liverpool í 16-liða úrslit – Tottenham gat treyst á Inter og fer áfram
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu myndirnar: Átti Van Dijk að fá beint rautt?

Sjáðu myndirnar: Átti Van Dijk að fá beint rautt?