fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433Sport

Skallagrímur í 3.deild eftir dramatík

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 12. september 2018 19:56

Mynd: Skallagrímur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Álftanes 4-3 Skallagrímur (6-6)
1-0 Markaskorara vantar(3′)
2-0 Arnar Már Björgvinsson(24′)
2-1 Viktor Ingi Jakobsson(42′)
2-2 Markaskorara vantar(75′)
3-2 Markaskorara vantar(90′)
3-3 Guillermo Lamarca(99′)
4-3 Markaskorara vantar(120′)

Skallagrímur hefur tryggt sæti sitt í 3.deild karla næsta sumar eftir leik við Álftanes í kvöld.

Um var að ræða síðari leik liðanna í úrslitakeppninni en Skallagrímur vann fyrri leikinn 3-2 á heimavelli.

Það var boðið upp á dramatík í leik kvöldsins og hafði Álftanes að lokum betur með fjórum mörkum gegn þremur.

Venjulegum leiktíma lauk með 3-2 sigri Álftanes og þurftu úrslitin að ráðast í framlengingu.

Þar skoruðu bæði lið eitt mark en Skallagrímur vinnur eftir að hafa skorað fleiri mörk á útivelli.

Álftanes getur enn komist upp um deild en þrjú lið fara upp að þessu sinni. Liðið leikur við Kórdrengi eða Reyni Sandgerði um laust sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Búið að ganga frá launapakkanum sem Þorvaldur fær í Laugardalnum – Þetta þénaði Vanda í starfinu

Búið að ganga frá launapakkanum sem Þorvaldur fær í Laugardalnum – Þetta þénaði Vanda í starfinu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arsenal tók Chelsea og slátraði þeim – Tylltu sér á toppinn

Arsenal tók Chelsea og slátraði þeim – Tylltu sér á toppinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Selfoss borgar stóran hluta af myndarlegum launapakka Gary Martin

Selfoss borgar stóran hluta af myndarlegum launapakka Gary Martin
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal og City gætu verið á leið í stríð um miðjumanninn öfluga

Arsenal og City gætu verið á leið í stríð um miðjumanninn öfluga
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bjóða honum nýjan samning þó sá gamli gildi í sex ár til viðbótar

Bjóða honum nýjan samning þó sá gamli gildi í sex ár til viðbótar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Villa staðfestir gleðitíðindin

Villa staðfestir gleðitíðindin