fbpx
Miðvikudagur 16.janúar 2019
433Sport

Forsetinn tók fram skóna og lék 80 mínútur gegn Nígeríu

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 12. september 2018 20:28

Það ættu flestir að hafa heyrt nafnið George Weah en hann var frábær knattspyrnumaður á sínum tíma.

Weah lék með liðum á borð við Monaco, AC Milan, Chelsea, Manchester City og Marseille á ferlinum.

Weah lagði skóna á hilluna árið 2003 eftir dvöl hjá Al Jazira en hann er í dag forseti heimalandsins, Líberíu.

Weah kom öllum á óvart í gær er hann var í byrjunarliði Líberíu gegn Nígeríu í vináttuleik.

Weah er 51 árs gamall í dag og lék alls 80 mínútur í 2-1 tapi. Leikmenn á borð við Kelechi Iheanacho, Peter Etebo og Wilfred Ndidi spiluðu fyrir Nígeríu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Solskjær tekur upp gamla reglu Ferguson: Skipar leikmönnum United að gera þetta

Solskjær tekur upp gamla reglu Ferguson: Skipar leikmönnum United að gera þetta
433Sport
Í gær

Var kallaður aumingi fyrir að segja frá kynþáttaníði: Ég var þarna með syni mínum

Var kallaður aumingi fyrir að segja frá kynþáttaníði: Ég var þarna með syni mínum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mun ekki fá laun fyrir að spila og gefur félaginu 300 þúsund evrur

Mun ekki fá laun fyrir að spila og gefur félaginu 300 þúsund evrur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ragnheiður íhugar framboð hjá KSÍ: ,,Held að það gæti hleypt fjöri í kosninguna“

Ragnheiður íhugar framboð hjá KSÍ: ,,Held að það gæti hleypt fjöri í kosninguna“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Rúnar upplifði skrautlega tíma í Belgíu: ,,Lönd sem maður hafði ekki heyrt talað um áður“

Rúnar upplifði skrautlega tíma í Belgíu: ,,Lönd sem maður hafði ekki heyrt talað um áður“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Rúnar vinsæll hjá Lillestrom: ,,Ég var kannski öðruvísi en aðrir á Íslandi“

Rúnar vinsæll hjá Lillestrom: ,,Ég var kannski öðruvísi en aðrir á Íslandi“