fbpx
433Sport

Forsetinn tók fram skóna og lék 80 mínútur gegn Nígeríu

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 12. september 2018 20:28

Það ættu flestir að hafa heyrt nafnið George Weah en hann var frábær knattspyrnumaður á sínum tíma.

Weah lék með liðum á borð við Monaco, AC Milan, Chelsea, Manchester City og Marseille á ferlinum.

Weah lagði skóna á hilluna árið 2003 eftir dvöl hjá Al Jazira en hann er í dag forseti heimalandsins, Líberíu.

Weah kom öllum á óvart í gær er hann var í byrjunarliði Líberíu gegn Nígeríu í vináttuleik.

Weah er 51 árs gamall í dag og lék alls 80 mínútur í 2-1 tapi. Leikmenn á borð við Kelechi Iheanacho, Peter Etebo og Wilfred Ndidi spiluðu fyrir Nígeríu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Zidane talaði nánast aldrei við Bale

Zidane talaði nánast aldrei við Bale
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kallar eftir því að hausar fjúki hjá KSÍ – ,,Drullan er alveg upp á bak“

Kallar eftir því að hausar fjúki hjá KSÍ – ,,Drullan er alveg upp á bak“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu Ronaldo gráta eftir að hafa fengið beint rautt spjald

Sjáðu Ronaldo gráta eftir að hafa fengið beint rautt spjald
433Sport
Fyrir 3 dögum

Þjálfari Hugins tjáir sig um vallarmálið: Við mættum á réttan völl – Eiga jafn mikið skilið að fá dæmdan sigur

Þjálfari Hugins tjáir sig um vallarmálið: Við mættum á réttan völl – Eiga jafn mikið skilið að fá dæmdan sigur
433Sport
Fyrir 4 dögum

Taktu prófið: Þekkir þú þessar gömlu knattspyrnuhetjur?

Taktu prófið: Þekkir þú þessar gömlu knattspyrnuhetjur?
433Sport
Fyrir 4 dögum

Fer Skagamaðurinn í sögubækurnar í kvöld?

Fer Skagamaðurinn í sögubækurnar í kvöld?