fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433Sport

Ástæða fyrir bjartsýni á Laugardalsvelli í kvöld – Liðið tapaði síðast keppnisleik fyrir mörgum árum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. september 2018 08:46

Ísland á HM 2018.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er svakalegur leikur í Þjóðadeildinni í kvöld þegar næst besta landslið í heimi, Belgía mætir á Laugardalsvöll.

Íslenska liðið er sært eftir leik á laugardag en þar tapaði liðið 6-0 fyrir Sviss.

Margir eru svartsýnir fyrir kvöldið en miðað við gengi liðsins á heimavelli er ástæða fyrir bjartsýni.

Ísland tapaði síðast keppnisleik á Laugardalsvelli sumarið 2013.

Þá mættu Slóvenar í undankeppni HM 2014 í heimsókn og unnu góðan 4-2 sigur, margir áttu ekki von á þessum úrslitum.

Ísland hefur unnið mörg sterk lið á Laugardalsvelli síðan þá en þar má nefna Króatíu, Holland og Tyrkland.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Högg í maga enskra stórliða

Högg í maga enskra stórliða
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin segir skilið við það sem Klopp hefur talað fyrir

Enska úrvalsdeildin segir skilið við það sem Klopp hefur talað fyrir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United gæti notað Greenwood upp í kaup á leikmanni Juventus

United gæti notað Greenwood upp í kaup á leikmanni Juventus
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ríkharð svaraði kallinu – Sjáðu gjörbreytt útlit hans

Ríkharð svaraði kallinu – Sjáðu gjörbreytt útlit hans
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ivan Toney sagður gera kröfu um að þéna meira en Bruno

Ivan Toney sagður gera kröfu um að þéna meira en Bruno
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Miklar breytingar á enska bikarnum um næstu helgi – Ekki spilað í deildinni um sömu helgi

Miklar breytingar á enska bikarnum um næstu helgi – Ekki spilað í deildinni um sömu helgi