fbpx
433Sport

Hvað hefur Mourinho unnið marga titla? – Magnaður ferill

Victor Pálsson
Mánudaginn 10. september 2018 22:04

Jose Mourinho, stjóri Manchester United, hefur verið mikið í umræðunni undanfarnar vikur.

Margir vilja meina að Mourinho sé búinn að missa þá töfra sem hann einu sinni hafði en hann er einn sá sigursælasti í bransanum.

Portúgalinn hefur ekki þótt náð nógu góðum árangri með United en hefur þó unnið þrjá titla hjá félaginu.

Það er við hæfi að skoða það sem Mourinho hefur unnið á ferlinum en hann hefur stýrt liðum á borð við Chelsea, Inter Milan, Real Madrid og United.

Mourinho hefur unnið Samfélagsskjöldinn, deildarbikarinn og Evrópudeildina hjá United.

Frá árinu 2003 hefur Portúgalinn unnið alls 25 titla sem er ansi góður árangur.

Mourinho vann flesta titla hjá Chelsea en hann vann deildina þrisvar sinnum á Stamford Bridge.

Mourinho hefur þá unnið Meistaradeildina tvisvar á ferlinum með bæði Inter og Porto.

Hann hefur einnig unnið Evrópudeildina tvisvar, með Porto og nú síðast Manchester United.

Bikarsafn Jose Mourinho:

Porto (2002-2004)
Deild: 2
Bikar: 2
Evrópa: 2

Chelsea (2004-2007)
Deild: 2
Bikar: 4
Evrópa: 0

Inter (2008-2010)
Deild: 2
Bikar: 2
Evrópa: 1

Real Madrid (2010-2013)
Deild: 1
Bikar: 2
Evrópa: 0

Chelsea (2013-2015)
Deild: 1
Bikar: 1
Evrópa: 0

Manchester United (2016-?)
Deild: 0
Bikar: 2
Evrópa: 1

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu Ronaldo gráta eftir að hafa fengið beint rautt spjald

Sjáðu Ronaldo gráta eftir að hafa fengið beint rautt spjald
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þjálfari Hugins tjáir sig um vallarmálið: Við mættum á réttan völl – Eiga jafn mikið skilið að fá dæmdan sigur

Þjálfari Hugins tjáir sig um vallarmálið: Við mættum á réttan völl – Eiga jafn mikið skilið að fá dæmdan sigur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Einn besti knattspyrnumaður Íslands að snúa aftur – ,,Guess who’s back, back again“

Einn besti knattspyrnumaður Íslands að snúa aftur – ,,Guess who’s back, back again“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Taktu prófið: Þekkir þú þessar gömlu knattspyrnuhetjur?

Taktu prófið: Þekkir þú þessar gömlu knattspyrnuhetjur?
433Sport
Fyrir 3 dögum

Benedikt Bóas fer ófögrum orðum um Pepsimörkin – ,,Þetta er svo þungt og svo leiðinlegt“

Benedikt Bóas fer ófögrum orðum um Pepsimörkin – ,,Þetta er svo þungt og svo leiðinlegt“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Ekkjan á erfitt með að fyrirgefa honum að hafa hengt sig

Ekkjan á erfitt með að fyrirgefa honum að hafa hengt sig
433Sport
Fyrir 5 dögum

Plús og mínus – ,,Skil það vel að hann hafi brjálast“

Plús og mínus – ,,Skil það vel að hann hafi brjálast“
433Sport
Fyrir 5 dögum

Leikur Hugins og Völsungs verður spilaður aftur – Eiga aftur möguleika á að komast upp

Leikur Hugins og Völsungs verður spilaður aftur – Eiga aftur möguleika á að komast upp