fbpx
Þriðjudagur 11.desember 2018
433Sport

Segir að reiður Mourinho gæti sagt upp hjá United

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 8. ágúst 2018 10:30

Paul Ince, fyrrum leikmaður Manchester United, segir að félagið sé að spila hættulegan leik við stjóra liðsins, Jose Mourinho.

Mourinho vill fá nýja leikmenn inn í sumar en það hefur lítið gengið hingað til og er Portúgalinn að verða pirraður.

,,Jose hefur sagt það að hann vilji vera hjá United út ferilinn en það eru flestir sem myndu segja það,“ sagði Ince.

,,Stjórar eiga það til að verða pirraðir. Þeir vilja fara áfram með félaginu og byggja upp og fá leikmenn inn. Hann sér Liverpool eyða og vill keppa við þá.“

,,Ef hann fær ekki stuðninginn frá Ed Woodward og eigendunum þá mun hann verða pirraður.“

,,Ef Jose finnur fyrir því að hann sé ekki að fá stuðning til að vinna titilinn þá er stór möguleiki á að hann segi upp.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Ógeðslegir kynþáttarfordómar á Stamford Bridge – Á leið í lífstíðarbann

Ógeðslegir kynþáttarfordómar á Stamford Bridge – Á leið í lífstíðarbann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mourinho fékk ekkert vatn: Erum við að spara fyrir janúar?

Mourinho fékk ekkert vatn: Erum við að spara fyrir janúar?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þorvaldur lék með einum grófasta leikmanni sögunnar: Hann var fínn drengur

Þorvaldur lék með einum grófasta leikmanni sögunnar: Hann var fínn drengur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þorvaldur lét fjarlægja nýra og gaf dóttur sinni: ,,Þarft ekki að hugsa þig lengi um þegar þú ert beðinn um svoleiðis lagað“

Þorvaldur lét fjarlægja nýra og gaf dóttur sinni: ,,Þarft ekki að hugsa þig lengi um þegar þú ert beðinn um svoleiðis lagað“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hótuðu að drepa Kjartan ef hann kæmi til Kaupmannahafnar

Hótuðu að drepa Kjartan ef hann kæmi til Kaupmannahafnar
433Sport
Fyrir 3 dögum

Besta íslenska landslið allra tíma: Tómas Þór velur sitt lið – ,,Besti varnarmaður besta íslenska landsliðs sögunnar er sjálfvalinn“

Besta íslenska landslið allra tíma: Tómas Þór velur sitt lið – ,,Besti varnarmaður besta íslenska landsliðs sögunnar er sjálfvalinn“