fbpx
Miðvikudagur 16.janúar 2019
433Sport

Hissa á því að Roma hafi viljað fá sig í sumar

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 8. ágúst 2018 10:00

Robin Olsen, nýr markvörður Roma á Ítalíu, er hissa á því að félagið hafi viljað fá sig frá FC Kaupmannahöfn í sumar.

Olsen er landsliðsmarkvörður Svía og spilaði í umspilsleik við Ítalíu um laust sæti á HM í Rússlandi.

Olsen stóð sig vel í leikjunum gegn Ítölum og kom það honum á óvart að Roma hafi viljað fá sig eftir hvað gerðist á síðasta ári.

,,Fyrst og fremst er ánægjulegt fyrir mig að vera kominn hingað, þetta er stórt skref fyrir mig,“ sagði Olsen.

,,Þetta var auðveld ákvörðun. Allir í Svíþjóð eru ánægðir fyrir mína hönd því við vitum hversu stór félag Roma er.“

,,Ítalíuleikurinn? Það var sérstakur leikur fyrir okkur en hann var mjög erfiður. Það kemur mér mikið á óvart að þeir hafi viljað mig eftir hvað gerðist!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Þetta eru stærstu mistökin sem Klopp hefur gert á ferli sínum

Þetta eru stærstu mistökin sem Klopp hefur gert á ferli sínum
433Sport
Í gær

Harkaleg slagsmál á miðri jóga æfingu

Harkaleg slagsmál á miðri jóga æfingu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Með þrjár í takinu á sama tíma og allt komst upp: ,,Þetta er sjúkt“

Með þrjár í takinu á sama tíma og allt komst upp: ,,Þetta er sjúkt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Byssa, sveðja og hafnarboltakylfa: Bræður frægra leikmanna urðu fyrir fólskulegri árás

Byssa, sveðja og hafnarboltakylfa: Bræður frægra leikmanna urðu fyrir fólskulegri árás
433Sport
Fyrir 3 dögum

Skrifaði grein um viðkvæmt mál og fékk morðhótanir: Þessir hálfvitar stöðva mig ekki

Skrifaði grein um viðkvæmt mál og fékk morðhótanir: Þessir hálfvitar stöðva mig ekki
433Sport
Fyrir 3 dögum

Rúnar var orðinn þreyttur og vildi prófa eitthvað allt annað: Tók mig tvo til þrjá mánuði að átta mig á þessu

Rúnar var orðinn þreyttur og vildi prófa eitthvað allt annað: Tók mig tvo til þrjá mánuði að átta mig á þessu