fbpx
433Sport

Hissa á því að Roma hafi viljað fá sig í sumar

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 8. ágúst 2018 10:00

Robin Olsen, nýr markvörður Roma á Ítalíu, er hissa á því að félagið hafi viljað fá sig frá FC Kaupmannahöfn í sumar.

Olsen er landsliðsmarkvörður Svía og spilaði í umspilsleik við Ítalíu um laust sæti á HM í Rússlandi.

Olsen stóð sig vel í leikjunum gegn Ítölum og kom það honum á óvart að Roma hafi viljað fá sig eftir hvað gerðist á síðasta ári.

,,Fyrst og fremst er ánægjulegt fyrir mig að vera kominn hingað, þetta er stórt skref fyrir mig,“ sagði Olsen.

,,Þetta var auðveld ákvörðun. Allir í Svíþjóð eru ánægðir fyrir mína hönd því við vitum hversu stór félag Roma er.“

,,Ítalíuleikurinn? Það var sérstakur leikur fyrir okkur en hann var mjög erfiður. Það kemur mér mikið á óvart að þeir hafi viljað mig eftir hvað gerðist!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 3 dögum

Eiður Smári sest á skólabekk

Eiður Smári sest á skólabekk
433Sport
Fyrir 3 dögum

Var boðið að fá rokkstjörnu meðferð en hafnaði því og vildi bara vera eins og hinir

Var boðið að fá rokkstjörnu meðferð en hafnaði því og vildi bara vera eins og hinir
433Sport
Fyrir 5 dögum

Varð fyrir kynþáttaníði, keyrði fullur og pissaði í lögreglubílnum – Allt sama kvöldið

Varð fyrir kynþáttaníði, keyrði fullur og pissaði í lögreglubílnum – Allt sama kvöldið
433Sport
Fyrir 5 dögum

Segir að landsliðsmenn séu farnir að vera hræddir – ,,Menn eru komnir undir skel og farnir að tala um að þetta sé gott“

Segir að landsliðsmenn séu farnir að vera hræddir – ,,Menn eru komnir undir skel og farnir að tala um að þetta sé gott“
433Sport
Fyrir 6 dögum

13 leikja martröð landsliðsins þar sem vörnin lekur og sóknarleikurinn virkar ekki

13 leikja martröð landsliðsins þar sem vörnin lekur og sóknarleikurinn virkar ekki
433Sport
Fyrir 6 dögum

Hamren er með nálgun sem við Íslendingar þekkjum lítið

Hamren er með nálgun sem við Íslendingar þekkjum lítið