433Sport

Hissa á því að Roma hafi viljað fá sig í sumar

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 8. ágúst 2018 10:00

Robin Olsen, nýr markvörður Roma á Ítalíu, er hissa á því að félagið hafi viljað fá sig frá FC Kaupmannahöfn í sumar.

Olsen er landsliðsmarkvörður Svía og spilaði í umspilsleik við Ítalíu um laust sæti á HM í Rússlandi.

Olsen stóð sig vel í leikjunum gegn Ítölum og kom það honum á óvart að Roma hafi viljað fá sig eftir hvað gerðist á síðasta ári.

,,Fyrst og fremst er ánægjulegt fyrir mig að vera kominn hingað, þetta er stórt skref fyrir mig,“ sagði Olsen.

,,Þetta var auðveld ákvörðun. Allir í Svíþjóð eru ánægðir fyrir mína hönd því við vitum hversu stór félag Roma er.“

,,Ítalíuleikurinn? Það var sérstakur leikur fyrir okkur en hann var mjög erfiður. Það kemur mér mikið á óvart að þeir hafi viljað mig eftir hvað gerðist!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir United hafa losað sig við leikmann sem er ‘betri en Vardy’

Segir United hafa losað sig við leikmann sem er ‘betri en Vardy’
433Sport
Fyrir 2 dögum

Samband Pogba og Mourinho sagt vera í molum – Allt í gegnum umboðsmanninn

Samband Pogba og Mourinho sagt vera í molum – Allt í gegnum umboðsmanninn
433Sport
Fyrir 4 dögum

Aðeins einn leikmaður sem gat tekið við af Gerrard

Aðeins einn leikmaður sem gat tekið við af Gerrard
433Sport
Fyrir 4 dögum

Neville líkir Van Dijk við fyrrum samherja sinn hjá United

Neville líkir Van Dijk við fyrrum samherja sinn hjá United
433Sport
Fyrir 6 dögum

Liverpool valtaði yfir West Ham – Jafnt hjá Jóa Berg

Liverpool valtaði yfir West Ham – Jafnt hjá Jóa Berg
433Sport
Fyrir 6 dögum

Byrjunarlið Arsenal og Manchester City – Cech í markinu

Byrjunarlið Arsenal og Manchester City – Cech í markinu