fbpx
Þriðjudagur 11.desember 2018
433Sport

Chelsea staðfestir brottför Courtois – Kovacic kemur á móti

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 8. ágúst 2018 19:10

Chelsea á Englandi hefur staðfest það að markvörðurinn Thibaut Courtois sé á leið til Real Madrid.

Courtois á eftir að ná samkomulagi við Real og gangast undir læknisskoðun en félagið hefur samþykkt tilboð liðsins.

Kepa, markvörður Athletic Bilbao, er á leið til Chelsea til að taka við af Courtois en hann verður dýrasti markvörður sögunnar.

Chelsea staðfestir það einnig að miðjumaðurinn Mateo Kovacic sé á leið til félagsins frá Real.

Kovacic skrifar undir eins árs langan lánssamning við Chelsea og getur félagið svo keypt hann næsta sumar.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndina: Heimir er mættur til Katar – Er að taka við liði

Sjáðu myndina: Heimir er mættur til Katar – Er að taka við liði
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þorvaldur nálægt því að komast til Manchester – Tók heimskulega ákvörðun

Þorvaldur nálægt því að komast til Manchester – Tók heimskulega ákvörðun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ógeðslegir kynþáttarfordómar á Stamford Bridge – Á leið í lífstíðarbann

Ógeðslegir kynþáttarfordómar á Stamford Bridge – Á leið í lífstíðarbann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mourinho fékk ekkert vatn: Erum við að spara fyrir janúar?

Mourinho fékk ekkert vatn: Erum við að spara fyrir janúar?
433Sport
Fyrir 3 dögum

Gísli Eyjólfsson til Mjallby

Gísli Eyjólfsson til Mjallby
433Sport
Fyrir 3 dögum

Þorvaldur hafnaði stórliði sem heillar marga – Vildi ekki elta sama þjálfarann

Þorvaldur hafnaði stórliði sem heillar marga – Vildi ekki elta sama þjálfarann