fbpx
Þriðjudagur 11.desember 2018
433Sport

,,Bara tveir leikmenn Liverpool sem kæmust í lið City“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 8. ágúst 2018 09:36

Liverpool á Englandi hefur eytt mikið í nýja leikmenn í sumar en fjórir leikmenn hafa skrifað undir.

Þeir Alisson, Naby Keita, Fabinho og Alisson komu allir á Anfield en þeir kostuðu liðið 177 milljónir punda.

Danny Murphy, fyrrum leikmaður liðsins, hefur þó áhyggjur og segir að enginn af þessum leikmönnum myndi komast í lið Englandsmeistara Manchester City.

,,Fabinho, Keita og Alisson eru allir góðir leikmenn og munu styrkja breidd Liverpool og samkeppni um stöður en myndi einhver af þeim komast í liðið hjá City?“ sagði Murphy.

,,Mohamed Salah og Virgil van Dijk myndu komast í lið City en fyrir utan þá, enginn.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Ógeðslegir kynþáttarfordómar á Stamford Bridge – Á leið í lífstíðarbann

Ógeðslegir kynþáttarfordómar á Stamford Bridge – Á leið í lífstíðarbann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mourinho fékk ekkert vatn: Erum við að spara fyrir janúar?

Mourinho fékk ekkert vatn: Erum við að spara fyrir janúar?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þorvaldur lék með einum grófasta leikmanni sögunnar: Hann var fínn drengur

Þorvaldur lék með einum grófasta leikmanni sögunnar: Hann var fínn drengur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þorvaldur lét fjarlægja nýra og gaf dóttur sinni: ,,Þarft ekki að hugsa þig lengi um þegar þú ert beðinn um svoleiðis lagað“

Þorvaldur lét fjarlægja nýra og gaf dóttur sinni: ,,Þarft ekki að hugsa þig lengi um þegar þú ert beðinn um svoleiðis lagað“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hótuðu að drepa Kjartan ef hann kæmi til Kaupmannahafnar

Hótuðu að drepa Kjartan ef hann kæmi til Kaupmannahafnar
433Sport
Fyrir 3 dögum

Besta íslenska landslið allra tíma: Tómas Þór velur sitt lið – ,,Besti varnarmaður besta íslenska landsliðs sögunnar er sjálfvalinn“

Besta íslenska landslið allra tíma: Tómas Þór velur sitt lið – ,,Besti varnarmaður besta íslenska landsliðs sögunnar er sjálfvalinn“