fbpx
Þriðjudagur 11.desember 2018
433Sport

Hringdi í Mourinho og sagði nei takk

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 7. ágúst 2018 21:31

Jerome Boateng, varnarmaður Bayern Munchen, hefur verið orðaður við Manchester United í sumar.

Jose Mourinho er sagður vera aðdáandi leikmannsins og vildi fá hann áður en félagaskiptaglugginn lokar fyrir United á fimmtudag.

Samkvæmt Bild hefur Boateng þó ekki áhuga á að semja við United og hringdi sjálfur í Mourinho.

Boateng þakkaði Portúgalanum fyrir að sýna sér áhuga en sagðist ekki vera opinn fyrir því að spila fyrir félagið.

Það vekur athygli en Boateng hefur greint frá því að hann vilji spila fyrir nýtt lið á næstu leiktíð.

Boateng gæti hins vegar verið á móti því að fara til Manchester eftir stutta dvöl hjá Manchester City á sínum tíma.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Ógeðslegir kynþáttarfordómar á Stamford Bridge – Á leið í lífstíðarbann

Ógeðslegir kynþáttarfordómar á Stamford Bridge – Á leið í lífstíðarbann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mourinho fékk ekkert vatn: Erum við að spara fyrir janúar?

Mourinho fékk ekkert vatn: Erum við að spara fyrir janúar?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þorvaldur lék með einum grófasta leikmanni sögunnar: Hann var fínn drengur

Þorvaldur lék með einum grófasta leikmanni sögunnar: Hann var fínn drengur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þorvaldur lét fjarlægja nýra og gaf dóttur sinni: ,,Þarft ekki að hugsa þig lengi um þegar þú ert beðinn um svoleiðis lagað“

Þorvaldur lét fjarlægja nýra og gaf dóttur sinni: ,,Þarft ekki að hugsa þig lengi um þegar þú ert beðinn um svoleiðis lagað“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hótuðu að drepa Kjartan ef hann kæmi til Kaupmannahafnar

Hótuðu að drepa Kjartan ef hann kæmi til Kaupmannahafnar
433Sport
Fyrir 3 dögum

Besta íslenska landslið allra tíma: Tómas Þór velur sitt lið – ,,Besti varnarmaður besta íslenska landsliðs sögunnar er sjálfvalinn“

Besta íslenska landslið allra tíma: Tómas Þór velur sitt lið – ,,Besti varnarmaður besta íslenska landsliðs sögunnar er sjálfvalinn“